Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Stjórnvöld verđa ađ ţora ađ segja sannleikann

Getur veriđ ađ ţađ sé í gangi markađur erlendis međ krónur á miklu lćgra gengi heldur en hér heima?  T.d. á 260 kr. / 1 EUR?

Og getur veriđ ađ ţeir ađilar sem eignast eđa eiga gjaldeyri og geta notađ krónur á Íslandi selji sinn gjaldeyri erlendis og fái ţar međ mun fleiri krónur fyrir evruna heldur en ef ţeir kćmu međ evruna heim og skiptu henni hér?

Og ađ ţađ sé ástćđa ţess ađ frambođiđ af gjaldeyri sé minni en eftirspurnin hér heima fyrir?

Getur veriđ ađ ţetta tvöfalda gengi og haftastefnan sé ađ ganga af okkur dauđum?

Getur veriđ ađ ţađ sé lang skynsamlegast ađ hleypa jöklabréfunum út og taka skellinn strax?

Getur veriđ ađ stjórnvöld séu ađ bíđa ţangađ til eftir kosningar međ ađ gera eitthvađ í málunum?

Eđa ráđa ţau kannski engu um ţetta lengur?

Er ţađ kannski AGS sem rćđur för?

Ég bara spyr.


mbl.is Krónan veiktist um 0,95%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skynsamar tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna

Er ađ finna hér.

Hvet alla til ađ skrá sig í samtökin.


mbl.is Ójöfn dreifing skulda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rússíbanareiđ heimila međ gengistryggđ íbúđalán

Núverandi ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar – grćns frambođs var mynduđ m.a. til ađ hrinda í framkvćmd brýnum og mikilvćgum ađgerđum, einkum í ţágu heimila og atvinnulífs (sjá nánar á www.island.is).  Forsćtisráđherra hefur einnig lýst ítrekađ yfir ađ fyrirhugađ sé ađ leysa vanda heimila sem eru međ íţyngjandi gengistryggđ íbúđalán. Ţessi heimili hafa nú ţurft ađ búa viđ stöđuga óvissu, ef ekki fullkomna angist, í allt ađ tvö ár frá ţví krónan tók fyrst ađ veikjast. Vert er ađ benda öllum sem fjalla um máliđ opinberlega á ađ höfuđstóll erlendra lána hefur hćkkađ um allt ađ 150% frá ţví á miđju ári 2007. Ćtla má ađ slík hćkkun á höfuđstóli og afborgunum íbúđalána hafi haft í för međ sér hćkkandi blóđţrýsting,  áhyggjur og svefnleysi ţeirra sem tóku slík lán. Ţeir sem ţađ gerđu, gerđu ţađ ţó í góđri trú á efnahagsstjórn landsins og í trausti til fjármálastofnana ţeirra sem lánin voru tekin hjá og bera enga ábyrgđ á stöđu krónunnar í dag.

  

Hagsmunasamtök heimilanna skora á núverandi ríkisstjórn ađ láta verkin tala međ ţví ađ taka nú ţegar á ţessum bráđavanda heimilanna međ raunhćfri leiđréttingu áđur en lánin losna úr frystingu nú međ vorinu. Einnig eru stjórnvöld og heimilin í landinu hvött til ađ láta ekki blekkjast af gyllitilbođum og bráđabirgđalausnum fjármálastofnana.

 

Greiđslujöfnunarleiđ bankanna áhćttusöm og íţyngjandi fyrir heimilin

 

Haraldur Líndal Haraldsson hagfrćđingur skrifar ágćtis grein um vanda gengis- eđa verđtryggđra lána í Fréttablađiđ ţann 28. mars sl.. Ţar bendir hann réttilega á ađ greiđslujöfnunarleiđ Íslandsbanka dugi ekki ef stjórnvöldum takist ekki ađ styrkja gengi krónunnar.  Ţrátt fyrir ţessa ábendingu ţá leggur Haraldur til ađ lánastofnanir bjóđi greiđslujöfnunarleiđ Íslandsbanka. Ţađ verđur ađ teljast athyglisvert í ljósi ţess ađ krónan hefur veikst um 10%  síđast liđnar tvćr vikur.  Spyrja má ţví hvort Haraldi og stjórnvöldum finnist eđlilegt og sanngjarnt ađ heimilin í landinu séu í áhćttuviđskiptum međ krónuna á tímum ţegar forsendur lánanna eru algjörlega brostnar vegna efnahagshrunsins og óstöđugleika krónunnar.

 

Heimili sem tóku erlend íbúđalán hafa lifađ viđ stöđuga óvissu vegna veikingar krónunnar nú í allt ađ tvö ár, en ekki bara frá 6. október. Lán sem tekiđ var í maí 2007 ađ upphćđ um 16 mkr. (međalskuldir heimilanna skv. Seđlabankanum)  helmingur í japönskum jenum og hinn helmingurinn í svissneskum franka stendur nú,  eftir um 10% veikingu krónunnar síđustu tvćr vikur, í um 35 mkr. Ef viđkomandi lán vćri ekki í frystingu vćri ţessi fjölskylda ađ borga sem nemur ríflega 100% meira í mánađarlega afborgun en viđ upphaflega lántöku, eđa úr um 110 ţúsund krónum á mánuđi í allt ađ 250 ţúsund krónur  (og er ţá ekki tekiđ tillit til ţess ađ margar fjármálastofnanir hćkkuđu einnig vexti á erlendum lánum á tímabilinu). 

 

Úr áhćttusömum bráđabirgđalausnum í langtímalausnir

 

Svo virđist sem fjármálastofnanir séu nú enn og aftur byrjađar ađ bjóđa heimilunum upp á flóknar fjármálalausnir sem settar eru í fallegan markađsbúning s.s. eins og greiđslujöfnunarleiđina. Slík lausn er í raun eingöngu bráđabirgđa- og skammtímalausn sem leysir ekki vandann en heldur  heimilunum áfram í rússíbanareiđinni međ gengi íslensku krónunnar. Vandanum er í raun kastađ inn í framtíđina, jafnvel til elliáranna, ef ekki  til barnanna sem verđa ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ erfa skuldabagga foreldranna sem gistu í  ţrćlabúđum krónunnar og fjármálastofnana frá lántökudegi áriđ 2007.

 

Hagsmunasamtök heimilanna skora hér međ á stjórnvöld ađ koma fram međ raunhćfa langtíma lausn fyrir ţá sem voru ginntir međ markađstilbođum bankanna til ađ taka erlend lán, međ ţví ađ leiđrétta ţessi lán áđur en ţingi er slitiđ og áđur en lánin losna úr frystingu. Leiđréttingin felst í ţví ađ bođiđ verđi upp á ađ breyta lánunum í krónulán frá og međ ţeim degi sem ţau voru tekin. Til samrćmis viđ önnur íbúđalán í landinu mćtti setja á ţau verđtryggingu líkt og á önnur íbúđalán. Međ ţessu móti sćtu allir íbúđalántakendur í landinu viđ sama borđ og gćtu barist saman fyrir leiđréttingu á verđtryggingunni vegna áhrifa af spákaupmennsku og hruni efnahagskerfisins eins og Haraldur Líndal Haraldsson hagfrćđingur telur ţörf á og Hagsmunasamtök heimilanna eru honum fyllilega sammála um.

 

29.3.2009
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna

www.heimilin.is


mbl.is Stjórnvöld leiđrétti erlend lán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tökum stöđu međ heimilunum

Til Hagsmunasamtaka heimilanna hefur snúiđ sér fólk sem hefur viljađ fćra viđskipti sín frá núverandi viđskiptabanka eđa sparisjóđi. Samtökin hvetja fólk hiklaust ađ skipta um viđskiptabanka međ launareikninga og annađ veltu og lausafé treysti ţađ ekki bankanum af einum eđa öđrum ástćđum. Viđ viljum benda félagsmönnum á, ađ fari ţeir í slíka flutninga, ţá velji viđkomandi banka eđa sparisjóđ sem ţađ treysti til ađ standa af sér ţá kreppu sem núna gengur yfir og geti veitt ţeim örugg viđskipti. Samtökin leggja áherslu á ađ slíkur flutningur er ákvörđun og á ábyrgđ hvers og eins.

Hagsmunasamtök heimilanna hafa nú um nokkurt skeiđ átt í viđrćđum viđ stjórnvöld, forystufólk í stjórnmálaflokkum sem og lánastofnanir um ađgerđir í ţágu heimilanna. Auk ţess hafa samtökin fylgst náiđ međ umrćđunni og yfirlýsingum ţessara ađila um ţessi málefni og leitast viđ ađ koma sjónarhorni og kröfugerđ sinni á framfćri viđ fjölmiđla.

Ţađ er ţyngra en tárum tekur ađ stjórnvöld skuli ekki hafa í hyggju, ţrátt fyrir ítrekađar kröfur samtakanna, ađ eiga frumkvćđi ađ leiđréttingu ósanngjarnra og hugsanlega ólöglegra hćkkana höfuđstóla lána, í formi hvoru tveggja gengis- og verđtryggingar. Ţvert á móti stefnir í ađ umrćddar hćkkanir eigi ađ mynda grunn fyrir stórfellda eignaupptöku fjármálastofnana á heimilum landsmanna. Stofnana sem flestar eru nú í ríkiseigu eđa í gjörgćslu ríkisins međ einum eđa öđrum hćtti. Stofnanir ţessar eiga sjálfar ađ fá í međgjöf himinháar afskriftir á innlendum lánasöfnum en ćtla ekki ađ gefa spönn eftir sjálfar. Hagsmunasamtökum heimilanna finnst eđlilegt og sanngjarnt ađ heimilin í landinu njóti ţessarar međgjafar á sama hátt og ađrir skuldarar bankanna. Stjórn Hagsmunasamtakanna óttast ađ innheimta eigi lán heimilanna ađ fullu til ađ fjármagna skuldir fyrirtćkja og fjármálastofnana sem ekki fást greiddar. Ţađ virđist vera ćtlun stjórnvalda ađ endurfjármagna ţannig bankakerfiđ međ fasteignum heimilanna.

Hagsmunasamtök heimilanna telja nauđsynlegt ađ dómstólar taki afstöđu til lögmćti skilmála verđtryggđra og gengistryggđra húsnćđislána í ljósi ţess hve forsendur ţessara lána hafa breyst gríđarlega.  Vonast samtökin til ţess ađ fá nokkra einstaklinga til ađ taka ţátt í slíkri lögsókn.  Samtökin telja slíka málsókn mikilvćga til láta reyna á neytendasjónarmiđ, ţar sem annar ađili í lánasamningi hafi sjaldnast nokkra sérţekkingu á lánamálum, hugsanlega breytingu höfuđstóls lánanna til langs eđa skamms tíma eđa geti haft á nokkurn hátt áhrif á slíka ţróun, međan hinn ađilinn hefur öll tök á ađ hafa áhrif á forsendur lánasamningsins sér í hag.  Undirbúningur ađ svona málsókn er ţegar hafinn.  Er ţetta m.a. gert í ljósi ţess, ađ ríkisvaldiđ hefur ákveđiđ skilja lántakendur eftir međ skellinn af hćkkun höfuđstóls.

Ríkiđ hefur ţegar gripiđ til ráđstafana til ađ vernda sumar eignir. Í ţessum flokki eru m.a. peningamarkađssjóđir og innstćđur á bankareikningum umfram skylduábyrgđ ríkisins.  Međ setningu neyđarlaganna 6. október sl. gerđu stjórnvöld gróflega upp á milli sparnađarforma. Ţ.e. ţeir sem settu sitt sparifé í fasteign horfa á ţađ brenna upp á međan innistćđur eru varđar upp í topp og dćlt er í peningasjóđi háum upphćđum til ađ minnka tap ţeirra sem ţar höfđu fjárfest. Ţá var ekki spurt hvort viđkomandi einstaklingar gćtu bjargađ sér sjálfir eđa hvort ţeir hefđu tekiđ óábyrga áhćttu međ ţví ađ geyma háar upphćđir ótryggđar inni á bankareikningum. Nei, ţá var allt tryggt upp í topp og engra gagnrýninna spurninga spurt.

Umrćđa um ábyrgđarlaus lán til eigenda og stjórnenda bankanna svo og ţrálátur orđrómur um ađ margir í stjórnkerfinu, sem og stjórnmálamenn, hafi notiđ óeđlilegrar fyrirgreiđslu hefur einnig valdiđ miklum óróa međal almennings. Nú hefur einn hlutafélagssparisjóđur veriđ lagđur niđur, auk ţess sem ríkissjóđur hefur ákveđiđ ađ leggja öđrum til nýtt stofnfé. Er ćtlunin ađ gera ţađ, ţrátt fyrir ađ einn sjóđanna hafi af ótrúlegri ósvífni greitt stofnfjáreigendum sínum himinháan arđ í apríl 2008 á saman tíma og verulega hafđi byrjađ ađ halla undan íslenska hagkerfinu. Arđ sem nam hátt í tvöföldum hagnađi ársins sem arđgreiđslan náđi til.

Ađgerđir banka og stjórnvalda miđast viđ ađ dreifa eignaupptökunni yfir allt ađ tíu ár eđa meira. Ţúsundir heimila munu ekki eiga sér viđreisnar von. Heimilin standa frammi fyrir ţeim valkostum ađ verđa ţrćlar fjármálastofnana eđa missa eigur sínar og/eđa flýja land.
mbl.is Vandinn er viđráđanlegur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eitt ráđuneyti heimila og fjölskyldu

Ţađ er ákveđiđ sjónarhorn ađ halda ţví fram ađ samfélagiđ sé samsett úr 4 stođum.

- Opinberi geirinn
- Atvinnulífiđ
- Fjármagniđ
- Heimilin

Allt spilar ţetta saman og ţarf sinn málsvara.  Allir ţessir ađilar hafa sitt ráđuneyti og sumir fleiri en eitt.  Nema ţá kannski sá síđast nefndi. 

Ţađ eru fleiri málaflokkar sem eru á víđ og dreif í kerfinu heldur en efnahagsmál.  Svo sem eins og mál sem snúa ađ fjölskyldum og heimilum, grunnstođ ţjóđfélagsins.  Án ţess hóps eru hinir óţarfir.

Ţví kalla ég eftir einu heimilis- og fjölskyldumálaráđuneyti.  Margt af ţví sem nú heyrir undir félags- og tryggingamálaráđuneyti ćtti augljóslega heima ţarna.  Eins allt sem snýr ađ neytendamálum og fjölskyldum sem notendum opinberrar ţjónustu.  Ađalmarkmiđ slíks ráđuneyti ćtti ţó ađ sjálfsögđu ađ vera málsvari heimilanna í hvers kyns umrćđu og ađ tryggja hagsmuni heimilanna í öllu laga- og regluverki.

Svona frásagnir skjóta rökum undir ţörfina fyrir slíkt ráđuneyti.

Ég er annars ţví fylgjandi ađ ráđuneytum verđi fćkkađ og hlutverk ţeirra endurskilgreind.


mbl.is Eitt ráđuneyti efnahagsmála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar krónan styrkist...

...lćkkar höfuđstóll gengistryggđra húsnćđislána.

Ţessu er jafnan kastađ fram sem rökum fyrir ţví hvers vegna eigi ekki ađ grípa til almennra leiđréttinga vegna ţessa lána.

Fréttir af gengi krónunnar sl. daga eru ekki til ţess fallnar ađ styrkja slíkan málflutning.

Á móti mćtti spyrja, hvenćr styrkist krónan?  Og öllu heldur, hvers vegna?


mbl.is Krónan heldur áfram ađ veikjast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ kosta tillögur Hagsmunasamtaka heimilanna?

Afstađa stjórvalda í ţessu máli er úti á túni.

Hagsmunasamtök heimilanna hafa lagt til mjög hóflega og sanngjarna ađferđ um hvernig megi taka á málinu.

Hún er sú ađ  bođiđ verđi upp á ađ gengistryggđum lánum verđi breytt verđtryggđ í krónulán frá lántökudegi og samhliđa takmarkist verđbótaţáttur viđ efri mörk verđbólgumarkmiđa Seđlabankans, 4%, frá og međ 1. janúar 2008.

Forvitinlegt vćri ađ sjá útreikninga reiknimeistara ríkisins á ţessari ađgerđ. 

Marinó G. Njálsson hjá HH hefur reiknađ út ađ ţetta séu 206 milljarđar.

Svo má ekki gleyma ađ minnast á ávinningin af slíkum ađgerđum.

  • Fjöldagjaldţrotum heimilanna og stórfelldum landflótta afstýrt
  • Stuđlađ gegn frekari hruni efnahagskerfisins
  • Jákvćđ áhrif á stćrđar- og rekstrarhagkvćmni ţjóđarbúsins
  • Líkur aukast á ađ hjól atvinnulífsins og hagkerfisins haldi áfram ađ snúast ţar sem fólk mun hafa ráđstöfunartekjur til annarra útgjalda en afborgana af íbúđum
  • Ţjóđarsátt um vanda heimilanna vegna efnahagskreppunnar
  • Traust almennings í garđ stjórnvalda og fjármálastofnanna eflist á ný

Leiđrétting sanngjörn og eđlileg

Til Hagsmunasamtaka heimilanna hefur snúiđ sér fólk sem hefur viljađ fćra viđskipti sín frá núverandi viđskiptabanka eđa sparisjóđi. Samtökin hvetja fólk hiklaust ađ skipta um viđskiptabanka međ launareikninga og annađ veltu og lausafé treysti ţađ ekki bankanum af einum eđa öđrum ástćđum. Viđ viljum benda félagsmönnum á, ađ fari ţeir í slíka flutninga, ţá velji viđkomandi banka eđa sparisjóđ sem ţađ treysti til ađ standa af sér ţá kreppu sem núna gengur yfir og geti veitt ţeim örugg viđskipti. Samtökin leggja áherslu á ađ slíkur flutningur er ákvörđun og á ábyrgđ hvers og eins.

Hagsmunasamtök heimilanna hafa nú um nokkurt skeiđ átt í viđrćđum viđ stjórnvöld, forystufólk í stjórnmálaflokkum sem og lánastofnanir um ađgerđir í ţágu heimilanna. Auk ţess hafa samtökin fylgst náiđ međ umrćđunni og yfirlýsingum ţessara ađila um ţessi málefni og leitast viđ ađ koma sjónarhorni og kröfugerđ sinni á framfćri viđ fjölmiđla.

Ţađ er ţyngra en tárum tekur ađ stjórnvöld skuli ekki hafa í hyggju, ţrátt fyrir ítrekađar kröfur samtakanna, ađ eiga frumkvćđi ađ leiđréttingu ósanngjarnra og hugsanlega ólöglegra hćkkana höfuđstóla lána, í formi hvoru tveggja gengis- og verđtryggingar. Ţvert á móti stefnir í ađ umrćddar hćkkanir eigi ađ mynda grunn fyrir stórfellda eignaupptöku fjármálastofnana á heimilum landsmanna. Stofnana sem flestar eru nú í ríkiseigu eđa í gjörgćslu ríkisins međ einum eđa öđrum hćtti. Stofnanir ţessar eiga sjálfar ađ fá í međgjöf himinháar afskriftir á innlendum lánasöfnum en ćtla ekki ađ gefa spönn eftir sjálfar. Hagsmunasamtökum heimilanna finnst eđlilegt og sanngjarnt ađ heimilin í landinu njóti ţessarar međgjafar á sama hátt og ađrir skuldarar bankanna. Stjórn Hagsmunasamtakanna óttast ađ innheimta eigi lán heimilanna ađ fullu til ađ fjármagna skuldir fyrirtćkja og fjármálastofnana sem ekki fást greiddar. Ţađ virđist vera ćtlun stjórnvalda ađ endurfjármagna ţannig bankakerfiđ međ fasteignum heimilanna.

Hagsmunasamtök heimilanna telja nauđsynlegt ađ dómstólar taki afstöđu til lögmćti skilmála verđtryggđra og gengistryggđra húsnćđislána í ljósi ţess hve forsendur ţessara lána hafa breyst gríđarlega.  Vonast samtökin til ţess ađ fá nokkra einstaklinga til ađ taka ţátt í slíkri lögsókn.  Samtökin telja slíka málsókn mikilvćga til láta reyna á neytendasjónarmiđ, ţar sem annar ađili í lánasamningi hafi sjaldnast nokkra sérţekkingu á lánamálum, hugsanlega breytingu höfuđstóls lánanna til langs eđa skamms tíma eđa geti haft á nokkurn hátt áhrif á slíka ţróun, međan hinn ađilinn hefur öll tök á ađ hafa áhrif á forsendur lánasamningsins sér í hag.  Undirbúningur ađ svona málsókn er ţegar hafinn.  Er ţetta m.a. gert í ljósi ţess, ađ ríkisvaldiđ hefur ákveđiđ skilja lántakendur eftir međ skellinn af hćkkun höfuđstóls.

Ríkiđ hefur ţegar gripiđ til ráđstafana til ađ vernda sumar eignir. Í ţessum flokki eru m.a. peningamarkađssjóđir og innstćđur á bankareikningum umfram skylduábyrgđ ríkisins.  Međ setningu neyđarlaganna 6. október sl. gerđu stjórnvöld gróflega upp á milli sparnađarforma. Ţ.e. ţeir sem settu sitt sparifé í fasteign horfa á ţađ brenna upp á međan innistćđur eru varđar upp í topp og dćlt er í peningasjóđi háum upphćđum til ađ minnka tap ţeirra sem ţar höfđu fjárfest. Ţá var ekki spurt hvort viđkomandi einstaklingar gćtu bjargađ sér sjálfir eđa hvort ţeir hefđu tekiđ óábyrga áhćttu međ ţví ađ geyma háar upphćđir ótryggđar inni á bankareikningum. Nei, ţá var allt tryggt upp í topp og engra gagnrýninna spurninga spurt.

Umrćđa um ábyrgđarlaus lán til eigenda og stjórnenda bankanna svo og ţrálátur orđrómur um ađ margir í stjórnkerfinu, sem og stjórnmálamenn, hafi notiđ óeđlilegrar fyrirgreiđslu hefur einnig valdiđ miklum óróa međal almennings. Nú hefur einn hlutafélagssparisjóđur veriđ lagđur niđur, auk ţess sem ríkissjóđur hefur ákveđiđ ađ leggja öđrum til nýtt stofnfé. Er ćtlunin ađ gera ţađ, ţrátt fyrir ađ einn sjóđanna hafi af ótrúlegri ósvífni greitt stofnfjáreigendum sínum himinháan arđ í apríl 2008 á saman tíma og verulega hafđi byrjađ ađ halla undan íslenska hagkerfinu. Arđ sem nam hátt í tvöföldum hagnađi ársins sem arđgreiđslan náđi til.

Ađgerđir banka og stjórnvalda miđast viđ ađ dreifa eignaupptökunni yfir allt ađ tíu ár eđa meira. Ţúsundir heimila munu ekki eiga sér viđreisnar von. Heimilin standa frammi fyrir ţeim valkostum ađ verđa ţrćlar fjármálastofnana eđa missa eigur sínar og/eđa flýja land.

25.3.2009
Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna
www.heimilin.is


mbl.is Niđurfelling skulda óhagkvćm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég skora á ASÍ

Ég skora hér međ á ASÍ ađ taka stöđu međ heimilunum og beita sér fyrir almennum ađgerđum vegna efnahagsvanda heimilanna.

Til dćmis međ ţví ađ veita hugmyndum um leiđréttingu höfuđstóls gengis- og verđtryggđra húsnćđislána brautargengi.

Í ţessu samhengi er ekki úr vegi ađ nefna, ađ skv. Marinó G. Njálssyni, eru sjóđfélagalán lífeyrissjóđa um 10% af eignum sjóđanna.  Ţannig kćmi 20% afskrift húsnćđislána út sem 2% af eignum sjóđanna.

Ef ţú tekur undir ţessa áskorun hvet ég ţig til ađ rita nafn ţitt í athugasemdagluggann.


mbl.is Aukaársfundur ASÍ á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misgengi?

Smelliđ á myndina fyrir betri upplausn.

untitled2


mbl.is Talsvert dregur úr verđbólgu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband