Ný stjórnmálasamtök verđa til - nánari upplýsingar

Á heimasíđu Hreyfingarinnar má lesa eftirfarandi:

Fulltrúar Hreyfingarinnar hafa ađ undanförnu sótt fundi ţar sem rćtt hefur veriđ um myndun nýs samstarfsvettvangs um frambođ til nćstu Alţingiskosninga til ađ hrinda brýnum hagsmunamálum almennings í framkvćmd.

Viđrćđurnar hafa leitt til ţess ađ klukkan 12 ţann 12. febrúar 2012 er fyrirhugađ ađ hefja stofnferli nýrra stjórnmálasamtaka.  Fundurinn, sem er öllum opinn, fer fram í Grasrótarmiđstöđinni, Brautarholti 4, 105 Reykjavík.

Fyrir fundinum liggja drög ađ lögum hins nýja félags og drög ađ kjarnastefnu. Fundargögnin eru ađgengileg á netinu:

Drög ađ lögum
https://docs.google.com/document/d/1JPSBP-pB-KBpwP3zxI0K1ZDmpNtFpVo_baRwpLwbI-8/edit?ndplr=1

Drög ađ kjarnastefnu
https://docs.google.com/document/d/1mADcrTqMByI5dstKCStdZLieQLnO672JgtjnOAZ7gFQ/edit?hl=en_US

Meginverkefni fundarins verđur ađ móta lokadrög ađ ofangreindum skjölum sem lögđ verđi fyrir framhaldsstofnfund sem áformađ er ađ halda á jafndćgrum ađ vori, í kringum 20. mars.  Einnig ađ velja bráđabirgđaframkvćmdaráđ sem taki viđ keflinu fram ađ síđari stofnfundi.  Opnađ verđur fyrir stofnfélagatal og kallađ eftir tillögum ađ nöfnum á hiđ nýja félag.

Allir áhugasamir um framgang ţessa máls eru hvattir til ađ mćta á fundinn ţann 12. febrúar nćstkomandi. 

Hćgt er ađ senda ábendingar og breytingartillögur á: hreyfingin@hreyfingin.is

Fésbókarsíđa nýrra stórnmálasamtaka
https://www.facebook.com/pages/N%C3%BD-stj%C3%B3rnm%C3%A1lasamt%C3%B6k/342658765765560?ref=ts


mbl.is Stutt í stofnun Breiđfylkingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju getur fólk, sem er í grunninn sammála í öllum meginmálum, ekki 

stađiđ saman?  Af hverju snúa ekki Samstađa og Hreyfingin bökum saman og standa saman?  Hvađ veldur sundurlyndisfjandanum? 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 9.2.2012 kl. 00:54

2 identicon

Nú hefur Lilja stofnađ Samstöđu - flokk lýđrćđis og velferđar.  Af hverju fylkja ekki breiđfylkingarmenn til ţess lýđrćđis og ţeirrar velferđar, sem sauđsvartur almúginn bíđur eftir.  Eru virkilega svo margir smákóngar í Hreyfingunni?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 9.2.2012 kl. 01:00

3 Smámynd: Ţórđur Björn Sigurđsson

Sćll Pétur og takk fyrir innlitiđ.

Ég hugsa ađ ţađ standi ekki á ,,breiđfylkingunni" ţegar kemur ađ samvinnu viđ Lilju og flokk hennar.

Ţórđur Björn Sigurđsson, 9.2.2012 kl. 01:25

4 identicon

Takk fyrir svariđ Ţórđur - Vonandi fer ţađ svo sem ţú bođar hér. 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 9.2.2012 kl. 02:43

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Lýst vel á ţetta, ćtla mér ađ skođa ţađ vel og fylgjast međ.  Pétur ber ţetta ekki bara vott um nýrri tíma ađ fólk vilji breyta landslaginu í pólitíkinni, ţađ er komin tími til. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.2.2012 kl. 12:33

6 Smámynd: Dexter Morgan

Plííís, ekki gera nokkurn skapađan hlut međ Frjálslyndum. Ţađ eitt ađ hann ţurkađist út í síđustu kosningum, ćtti ađ segja meira en ALLT um hvađa augum kjósendur líta ţann draug. Ef ađ ţeir koma nálćgt ţessu, ţó ekki sé nema međ litla puttann, ţá er ţetta dćmt til ađ mistakast.

En ađ örđu leiti, ţá lofar ţetta einhverju, líst best á Lilju og co eins og sakir standa núna.

Dexter Morgan, 9.2.2012 kl. 21:29

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hvađ hefurđu fyrir ţér í ţessu Dexter.  Viltu ekki útskýra ţetta nánar?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.2.2012 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband