Bloggfrslur mnaarins, aprl 2011

Kri Einar rn - opi brf til borgarfulltra Besta flokksins

Kri Einar rn

g hef undanfari veri a bra me mr hugmynd a hi opinbera, rki og sveitarflg, taki sig saman og geri atlgu a v a endursemja um opinberar skuldir, en margir hagfringar segja a skuldastaa hins opinbera s sjlfbr ea mrkum sjlfbrni. Eftir v sem g kemst nst eru sjlfbrar skuldir r skuldir sem tali er a skuldarinn hafi ekki buri til a greia.

g geri sm athugun skuldum Reykjavkur um daginn og komst a eirri niurstu eftir a hafa skoa rsreikninga borgarinnar nokkur r aftur tmann a skuldir borgarinnar hafa aukist um 200 milljara fr 2004 og er Reykjavk me skuldsettustu sveitarflgum landsins, hlutfallslega. Til samanburar m geta ess a fjrlg rkisins 2011 eru 513 milljarar og ar af fara 75 milljarar eingngu vexti.

Hva tli Reykjavk borgi vexti ri? Og hva vri hgt a nota peninga sem kynnu a sparast ef vel til tkist til endursamningum um skuldir borgarinnar og arar opinberar skuldir?

g ber mikla viringu fyrir v a viljir eiga einlga samru og talir heiarlegt stjrn-ml, a vil g lka gera. En g vil gera gott betur. g vil ekki bara bta umruhefina heldur vil g lka a ruvsi veri stjrna svo forgangsraa megi gu almennings fremur en fjrmlakerfisins.

etta er ekki fyrsta sinn sem g nefni ennan mguleika vi fulltra Besta flokksins. g hef bi sent Jni Gnarr skilabo Facebook og svo hef g lka reynt a koma skilaboum til ykkar gegnum kunningja minn sem g veit a starfar me ykkur. g hef ekki fengi nein svr fr ykkur enn en g efast ekki um a ng s a gera. g vona bara a i su a gera rtt.

Me von um jkv vibrg,
rur Bjrn Sigursson

Af sambandi viskipta og stjrnmla

ttunda bindi skrslu RNA ber heiti Siferi og starfshttir tengslum vi fall slensku bankanna 2008. kafla II. 3 segir: „Eitt augljsasta tki viskiptalfsins til a hafa hrif stjrnmlamenn eru bein fjrframlg, bi til stjrnmlaflokka og einstakra stjrnmlamanna". Enn fremur segir niurlagi kaflans ar sem lyktanir eru dregnar og komi er inn lrdma sem draga urfi af fortinni: „Leita arf leia til ess a draga skrari mrk milli fjrmlalfs og stjrnmla. Ekki er landi a gslumenn almannahagsmuna gangi erinda einkafyrirtkja me eim htti sem gert var adraganda bankahrunsins."

Vegna bendinga Evrpurkja gegn spillingu (Greco) var sett laggirnar nefnd sem endurskoai lg um fjrml stjrnmlasamtaka sem sett voru 2006 (lka vegna bendinga Greco). a er svo srstakt rannsknarefni hvers vegna s lggjf sem samykkt var 2006 hefur leitt af sr strauknar fjrveitingar til flokkanna r rkissji eins og Gumundur Magnsson segir bkinni Nja sland - listin a tna sjlfum sr (bls 144). Niurstaan r umrddri endurskounarvinnu var lagasetning september 2010.

Mli var lagt fram af formnnum allra flokka ingi utan Hreyfingarinnar sem gagnrndi a lgin geru hvorki r fyrir a rofin veri elileg tengsl milli viskipta og stjrnmla n a jafnris veri gtt vi thlutun opinberra fjrmuna. Stjrnmlasamtk og stjrnmlamenn geta fram teki vi peningum fr fyrirtkjum. er flokkum og flokksmnnum heimilt a taka vi peningum fr einstaklingum n ess a upplst s llum tilfellum um vikomandi styrkveitendur. essar rstafanir eru andstu vi markmi laganna sjlfra sem er a „...draga r httu hagsmunarekstrum og tryggja gagnsi fjrmlum." Einnig er lgunum tla „...a auka traust stjrnmlastarfsemi og efla lri." A essu leiti eru lgin innra samrmi sem seint verur talin vndu lagasetning.

Gagnrni Hreyfingarinnar virtist skila sr a einhverju marki umrum um mli Alingi, ef marka m or Rberts Marshall, formanns allsherjarnefndar, ekki hafi hann treyst sr til a ganga lengra en raun ber vitni: „Virulegur forseti. g get ekki anna en teki vel fyrirspurn sem til mn er beint essum efnum v a eins og hv. ingmanni er kunnugt tel g hr um a ra skref rtta tt og vildi gjarnan a gengi yri lengra. Hins vegar er a einfaldlega svo a ef maur ltur „pragmatkina" ra - g leyfi mr a sletta v ori hr rustl Alingis - er hr ferinni frumvarp sem er g stt um milli meiri hluta ings og allra stjrnmlaflokka og v ruggt a r breytingar sem hr eru kynntar til sgunnar gangi gegn. Hins vegar hef g kvenar skoanir ttina hva varar nafnleyndarglfi sem hr er sett 200 s. kr., hvort a eigi yfir hfu a vera til staar, g mundi gjarnan vilja skoa a. v sjnarmii hefur jafnframt veri hreyft a fyrirtkjum eigi ekki a vera heimilt a styrkja stjrnmlaframbjendur ea stjrnmlasamtk."

byrjun oktber birtust niurstur skoanaknnunar um efni. Dagana 8. - 15. september 2010 kannai Capacent Gallup afstu almennings til styrkja fr fyrirtkjum og einstaklingum til stjrnmlamanna og stjrnmlasamtaka. ljs kom a afgerandi meirihluti, ea 68%, eru andvg v a slenskum stjrnmlamnnum og stjrnmlasamtkum s heimilt a taka vi fjrframlgum fr fyrirtkjum. segjast 79% jarinnar andvg v a stjrnmlamnnum og stjrnmlasamtkum s heimilit a taka vi fjrframlgum fr einstaklingum n ess a nafn ess einstaklings sem veitir styrkinn s gefi upp. Niurstur knnunar tala snu mli. Jafnframt benda r til ess a yfirgnfandi meirihluti almennings styji hugmyndir Hreyfingarinnar essum efnum.

Til a fylgja mlinu eftir hafa ingmenn Hreyfingarinnar svo nlega lagt fram lagafrumvarp. Helstu breytingar frumvarpsins eru r a banna framlg lgaila til stjrnmlasamtaka og a takmarka fjrframlg einstaklinga vi 200 s. kr., annig a framlg hrri en 20 s. kr. skuli gera opinber innan riggja daga fr v a au voru mttekin. er lagt til a horfi veri fr v fyrirkomulagi a strri stjrnmlasamtk fi hrri fjrframlg en au sem eru minni.

Fleiri ailar samflaginu hafa vaki mls fjrmlum stjrnmlasamtaka, til a mynda hefur Lrisflagi Alda sent stjrnlagari erindi sem fjallar meal annars um efni.

er nafstain jaratkvagreisla um Icesave III. Kosningabartta j og nei hreyfinga adraganda hennar gefur tilefni til a ra hvort ekki s nausynlegt s a setja reglur ar a ltandi. Ef s niurstaa a 68% eru andvg fjrframlgum fr fyrirtkjum til stjrnmlasamtaka er einhver vsbending um afstu manna til fjrmla j og nei hreyfinga arf a ekki a koma vart a einhverjir hafi sett spurningamerki vi a a flug hagsmunasamtk bor vi Samtk atvinnulfsins, Samtk inaarins og Samtk fjrmlafyrirtkja hafi, samkvmt frtt mbl, styrkt annan hpinn um eina milljn per samtk.

Ekki hafa j og nei hreyfingarnar opna bkhaldi, enda er eim a ekki skylt. Talsmenn j hreyfingarinnar fram sgu a bkhaldi yri lagt fram a barttunni lokinni. vefsu AMX m lesa a talsmenn j hreyfingarinnar hafi sagt a um 10 milljnir hafi safnast, mia vi umfang kosningabarttunnar er a dregi efa af AMX. Talsmenn nei hreyfingarinnar Advice hafa upplst a einstaklingar hafi fjrmagna barttuna alfari me frjlsum framlgum og alls hafi um sj til tta milljnir safnast.


mbl.is Verum a lra a treysta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband