Verđtryggingin ólögleg svikamylla?

Ţann 17. júní síđastliđinn birti ég fćrslu undir nafninu ,,Verđryggingin ólögleg svikamylla?"  Fćrslan byggir á greiđsluseđli fyrir gjalddaga á verđtryggđu láni.  Í fćrslunni er útskýrt hvernig lánveitandi ţríverđbćtir lániđ á hverjum gjalddaga.  Í fyrsta lagi er höfuđstóllin verđbćttur, í annan stađ er greiđsla af höfuđstól verđbćtt og í ţriđja lagi eru vextir verđbćttir.  Í framhaldi er gerđur samanburđur á heildarendurgreiđslu verđtryggđs láns annars vegar og óverđtryggđs láns hins vegar.  Í restina er ţeirri spurningu velt upp hvort sú ađferđafrćđi sem fjármálafyrirtćki viđhafi viđ innheimtu verđtryggđra lána standist lög.

Fćrslan er hér: http://tbs.blog.is/blog/tbs/entry/1174485/


mbl.is Umbođsmađur kannar útreikninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Ég er á ţví ađ ţetta er ólögleg svikamylla. Hins vegar hefur mađur áhyggjur af ţví ađ Hćstiréttir taki ţátt í ţessari svikamyllu eins og hann gerđi međ gengistryggđu lánin.

Sumarliđi Einar Dađason, 16.8.2011 kl. 21:14

2 identicon

Árni Páll breytir í  Yfirdráttarvexti?

GB (IP-tala skráđ) 17.8.2011 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband