Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Gróa á Leiti

Vek athygli á þessari grein eftir Jóhannes Björn.

,,En önnur tegund villandi upplýsinga—og markmiðið með dreifingu þeirra er að “kjafta upp” markaðina—hefur líka verið mjög áberandi upp á síðkastið. Þessi aðferð byggist aðallega á því að taka nýjustu hagtölur úr öllu sambandi við sögulegt samhengi eða tíma og dubba þær upp sem gleðitíðindi. Einfalt dæmi um þessi vinnubrögð gæti t.d. verið frétt um 3% söluaukningu á húsgögnum á milli mánaða. Hagsmunaaðilar hamra svo á þessari tölu en “gleyma” að minnast á að salan hefur hrunið um 40% á einu ári."

http://vald.org/greinar/090719.html

 


mbl.is Aukin sala á nýjum íbúðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ögmundur Jónasson sagði:

,,Ríkisstjórnin heykist á að sækja rétt okkar gagnvart ríkjum sem beita okkur kúgunarvaldi. Icesave-reikningarnir og aðrar erlendir skuldbindingar að kröfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru svo risavaxnar að ómögulegt er að við fáum undir þeim risið."

http://www.althingi.is/altext/raeda/136/rad20090120T134612.html

 Ætli þetta verði örlögin?

17-07-09


mbl.is Enn fundað um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Joseph Stiglitz - "Market Fundamentalism Is Dead"


mbl.is Gamla Kaupþing skuldaði Nýja Kaupþingi fjármuni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Víkjandi stöðugleiki?

Í dag var upplýst að Orkuveita Reykjavíkur fær ekki afgreitt lán til virkjanaframkvæmda á Hellisheiði, en orkuna átti að selja til reksturs álvers í Helguvík.  Að sögn stjórnarformanns Orkuveitunnar gæti þetta haft áhrif á stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar og hagvöxt hér á landi, en í sáttmálanum hafi verið gert ráð fyrir því að framkvæmdir við Helguvík hæfust af fullum krafti.  Þetta kom fram hjá RÚV.

02-07-09

Í gær var gefið í skyn að til stæði að hækka stýrivexti.  Það væri í mótsögn við stöðugleikasáttmálann en 10. liður hljóðar svo:

„Aðilar vinnumarkaðarins treysta því að með þessum stöðugleikasáttmála skapist forsendur fyrir því að stýrivextir Seðlabanka Íslands lækki í eins stafs tölu fyrir 1. nóvember 2009 og að þeir og aðrir vextir bankans fari síðan áfram lækkandi. Aðilarnir leggja einnig áherslu á að til að örva hagkerfið, efla atvinnulífið og bæta stöðu heimilanna sé nauðsynlegt að vextir lækki hratt á næstu mánuðum og að vaxtamunur við útlönd verði ásættanlegur.“

(Feitletrun ÞBS)


mbl.is Hverahlíðarvirkjun frestast vegna óvissu í fjármögnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aðgöngumiðinn?

a_hnjanum


mbl.is Engin vissa um meirihluta fyrir Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Orkuveita Húsavíkur gjaldþrota

Samkvæmt RÚV er Orkuveita Húsavíkur tæknilega gjaldþrota.

http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item262518/

Ætli það hafi einhver áhrif á viðskiptin?

 


mbl.is Íhuga að nýta forkaupsrétt í Þeistareykjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sly & The Family Stone - Underdog


Zero 7 - Polaris


Metsölubók

svein


mbl.is Alvarlegt að synja Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Orð í tíma töluð


mbl.is Svarar ekki ásökunum um að þingmenn hafi verið blekktir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband