Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Ný stjórnmálasamtök verđa til - nánari upplýsingar

Á heimasíđu Hreyfingarinnar má lesa eftirfarandi:

Fulltrúar Hreyfingarinnar hafa ađ undanförnu sótt fundi ţar sem rćtt hefur veriđ um myndun nýs samstarfsvettvangs um frambođ til nćstu Alţingiskosninga til ađ hrinda brýnum hagsmunamálum almennings í framkvćmd.

Viđrćđurnar hafa leitt til ţess ađ klukkan 12 ţann 12. febrúar 2012 er fyrirhugađ ađ hefja stofnferli nýrra stjórnmálasamtaka.  Fundurinn, sem er öllum opinn, fer fram í Grasrótarmiđstöđinni, Brautarholti 4, 105 Reykjavík.

Fyrir fundinum liggja drög ađ lögum hins nýja félags og drög ađ kjarnastefnu. Fundargögnin eru ađgengileg á netinu:

Drög ađ lögum
https://docs.google.com/document/d/1JPSBP-pB-KBpwP3zxI0K1ZDmpNtFpVo_baRwpLwbI-8/edit?ndplr=1

Drög ađ kjarnastefnu
https://docs.google.com/document/d/1mADcrTqMByI5dstKCStdZLieQLnO672JgtjnOAZ7gFQ/edit?hl=en_US

Meginverkefni fundarins verđur ađ móta lokadrög ađ ofangreindum skjölum sem lögđ verđi fyrir framhaldsstofnfund sem áformađ er ađ halda á jafndćgrum ađ vori, í kringum 20. mars.  Einnig ađ velja bráđabirgđaframkvćmdaráđ sem taki viđ keflinu fram ađ síđari stofnfundi.  Opnađ verđur fyrir stofnfélagatal og kallađ eftir tillögum ađ nöfnum á hiđ nýja félag.

Allir áhugasamir um framgang ţessa máls eru hvattir til ađ mćta á fundinn ţann 12. febrúar nćstkomandi. 

Hćgt er ađ senda ábendingar og breytingartillögur á: hreyfingin@hreyfingin.is

Fésbókarsíđa nýrra stórnmálasamtaka
https://www.facebook.com/pages/N%C3%BD-stj%C3%B3rnm%C3%A1lasamt%C3%B6k/342658765765560?ref=ts


mbl.is Stutt í stofnun Breiđfylkingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband