Ţegar krónan styrkist...

...lćkkar höfuđstóll gengistryggđra húsnćđislána.

Ţessu er jafnan kastađ fram sem rökum fyrir ţví hvers vegna eigi ekki ađ grípa til almennra leiđréttinga vegna ţessa lána.

Fréttir af gengi krónunnar sl. daga eru ekki til ţess fallnar ađ styrkja slíkan málflutning.

Á móti mćtti spyrja, hvenćr styrkist krónan?  Og öllu heldur, hvers vegna?


mbl.is Krónan heldur áfram ađ veikjast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţađ virđist vera til fólk sem trúir ţví  ađ króna sé alvöru gjaldmiđill. Ţví miđur mun hún bara veikjast og veikjast vegna ţess ađ hún er í raun ekki til sem gjaldmiđill

Finnur Bárđarson, 28.3.2009 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband