Þegar krónan styrkist...

...lækkar höfuðstóll gengistryggðra húsnæðislána.

Þessu er jafnan kastað fram sem rökum fyrir því hvers vegna eigi ekki að grípa til almennra leiðréttinga vegna þessa lána.

Fréttir af gengi krónunnar sl. daga eru ekki til þess fallnar að styrkja slíkan málflutning.

Á móti mætti spyrja, hvenær styrkist krónan?  Og öllu heldur, hvers vegna?


mbl.is Krónan heldur áfram að veikjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það virðist vera til fólk sem trúir því  að króna sé alvöru gjaldmiðill. Því miður mun hún bara veikjast og veikjast vegna þess að hún er í raun ekki til sem gjaldmiðill

Finnur Bárðarson, 28.3.2009 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband