15.3.2009 | 11:44
Skorað á framsókn
Ef ég man rétt var planið að framsókn myndi makka að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. M.a. var talað um aðgerðir í efnahagsmálum.
Nú þegar ríkisstjórnin hefur slegið tillögur framsóknarmanna út af borðinu hljóta margir að velta fyrir sér hvað á eiginlega að gera í þeim efnum?
Ég set fram þrjár spurningar sem ég er fullviss um að margir eru áhugasamir um að fá skýr svör við:
1. Hvað ætla stjórnvöld að gera vegna efnahgasvanda heimilanna, einkum og sér í lagi með tilliti til húsnæðislána?
2. Hvenær munu þær aðgerðir koma til framkvæmda?
3. Hvernig verða þær aðgerðir útfærðar?
Geti ríkisstjórnin ekki svarað þessu með fullnægjandi hætti skora ég á framsókn að draga stuðning sinn til baka.
Iðrast stuðnings við stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 68855
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef framsóknarflokkurinn hefdi ekki stutt thessa ríkisstjórn er ég viss um ad hann hefdi thurrkast út. Thetta er EINA leidin til thess ad halda einhverju fylgi. Allir their sem í framsóknarflokknum eru og vilja vinstri ríkisstjórn munu yfirgefa flokkinn strax ef flokkurinn haettir ad stydja ríkisstjórnina....svo einfalt er thad.
ssssssss (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 12:38
Ég hef ekkert á móti vinstri stjórn. En ég þoli illa aðgerðaleysi þegar mikið liggur við.
Ég minni á að enn er verið að selja heimili ofan af fólki á sama tíma og þúsundir íbúða standa tómar.
Hvers konar vinstri stjórn skrifar upp á það?
Þórður Björn Sigurðsson, 15.3.2009 kl. 15:12
Blessaður Þórður.
Mikið sammála þér.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 16.3.2009 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.