Teyjutvist

Á dögunum kynnti Íslandsbanki til sögunnar úrrćđi vegna gengistryggđra lána.  Ég rak augun í ţessar línur í tölvupósti milli manna sem eru ađ spekúlera í hlutunum.  Lćt ţćr flakka:

,,Ţessi leiđ Íslandsbanka er í sjálfu sér góđra gjalda verđ, ţó felst í henni sá dapri veruleiki ađ skuldaranum er gert ađ kyngja öllu ţví tjóni sem efnagagshruniđ hefur valdiđ međ lengri lánstíma og meiri vaxtakostnađi, hiđ eina sem bankinn er ađ gera er ađ létta greiđslubyrđina pr. mán. ţannig ađ fólk eigi e.t.v. séns á ađ standa í skilum.  Bankinn er ekki ađ fallast á ađ neitt af ţví tjóni sem hann sjálfur tók ţátt í ađ valda (ţ.e. gamli bankinn) verđi látiđ ganga til baka.  Ţađ má ţví segja ađ ofbeldiđ eđa nauđgunin sé keyrđ áfram, en reynt ađ láta fórnarlambinu líđa örlítiđ betur međ ţví ađ spila rólega músík á međan..."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband