Heimilin borga brúsann

,,Minna má á ađ ráđgjöf banka í húsnćđismálum síđustu árin og verđbólguforsendur ţeirra viđ lántöku stóđust ekki.  Á sama tíma tóku bankar, eigendur ţeirra og stjórnendur, ađ sögn stöđu gegn krónunni og ollu međ ţví hćkkun höfđustóls lána, bćđi myntkörfulána og verđtryggđra lána.  Eins virđast erlendir lánveitendur bankanna hafa sýnt ábyrgđarleysi gagnvart íslenskum heimilum og fyrirtćkjum, ţegar ţeir fengu gömlu bönkunum svo mikiđ ráđstöfunarfé, sem ţeir máttu vita ađ gćti leitt til vandrćđa.  Er ţví ekki ađ undra reiđi fólks í garđ banka ţessa dagana".

- Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Magnús Árni Skúlason, Pétur H. Blöndal, Rangar Önundarson, 25.2.09


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband