Ölmusupólitík?

,,Heimilin eru ekki að biðja um ölmusu. Heimilin eru ekki að biðja um niðurfellingu allra skulda. Þau vilja bara að ríki og lánastofnanir taki ábyrgð á þeim skaða sem þau hafa valdið. Ekki velta skaðanum yfir á íbúðareigendur eina. Ef það verður gert verður seint friður í þessu landi og margir munu yfirgefa það fyrir fullt og fast."

- Ólafur Garðarsson í ræðu á Borgarafundi á Akureyri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Lánastofnanirnar hafa haft bæði belti og axlabönd.  Þau eru tryggð í bak og fyrir.  Við sem skuldum höfum engann rétt. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.3.2009 kl. 01:58

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Heyr heyr

Baldvin Jónsson, 4.3.2009 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband