8.1.2010 | 21:06
Hreyfingin bætti málið
Frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave var samþykkt í dag.
Sem betur fer náðu þingmenn Hreyfingarinnar fram mikilvægum breytingum á frumvarpinu sem snúa að hlutlausri miðlun upplýsinga um málið fyrir kosningu. Hér má sjá umræður um þetta í þinginu í morgun:
http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?raeda=rad20100108T104711&horfa=1
Í vor stendur svo til að setja lög um almennar þjóðaratkvæðagreiðslur.
Vonandi ber þingið gæfu til að fylgja því fordæmi sem nú er komið fram varðandi rétt þjóðarinnar til að kalla fram þjóðaratkvæðagreiðslu en stjórnarfrumvarpið sem fyrir liggur gerir ekki ráð fyrir öðru en að meirihluti þingmanna geti fnáð fram á þjóðaratkvæðagreiðslu.
Frumvarp Hreyfingarinnar gerir aftur móti ráð fyrir því að þjóðin geti sjálf haft eitthvað um málin að segja oftar en á 4 ára fresti, vilji hún það á annað borð.
Lög um þjóðaratkvæði samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvenær fáum við að sjá "leyndarmálin" sem snúa að þessu máli ? það heirir eiginlega til að vita hvað sé verið að kjósa um !
Besta kveðja, Pálmar Magnússon Weldingh (sjoveikur)
Sjóveikur, 9.1.2010 kl. 06:40
Fyrst verður skýrslan rannsökuð af Alþingi og mikilvægustu atriðin tekin út og svo fáum við sauðsvartur almenningurinn að líta hana augum.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 15:24
Pálmar, ég veit ekki til þess að það standi til að aflétta trúnaði af þeim gögnum sem held að þú sért að vísa til og eru tilgreind á þessum lista:
http://www.island.is/media/eydublod/listi-yfir-trunadargogn-til-aflestrar.pdf
Hreyfingin hefur óskað eftir því að trúnaði verði aflétt en fengið neikvætt svar frá fjármálaráðherra.
Valgeir, ég held að þú sért að vísa til skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sem er annað mál. Þá skýrslu stendur til að birta almenningi um leið og þingmönnum. Hins vegar verður það ábyrgð þingmannanefndar að móta viðbrögð Alþingis við skýrslunni, t.d. að draga ráðherra fyrir landsdóm ef ástæða þykir til. Sitt sýnist hverjum um þá ráðstöfun.
Þórður Björn Sigurðsson, 9.1.2010 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.