Ný sjálfstæðibarátta hafin?

,,Samkvæmt stjórnarskránni ber þingmönnum eingöngu að greiða atkvæði eftir sannfæringu sinni, en það eru engin viðurlög við því að svíkja kosningaloforð.  Það á m.a. að vera hlutverk þeirra samtaka sem standa að Þingvallafundarhreyfingunni, að koma alþingismönnum í skilning um það, að þeim haldist ekki uppi að svíkja kosningaloforð.  Það er í anda hinna gömlu Þingvallafunda 19. Aldar, sem kölluðu það varmennsku að svíkja gefin loforð, en ekki „smartness“ eins og nú er talið.  Sú hreyfing, sem nú hefur verið vakin, verður að skapa pólitískt almenningsálit, sem krefst þess af kjörnum fulltrúum þjóðarinnar að þeir hafi til að bera visst lágmark stjórnmálasiðgæðis“.

- Sverrir Kristjánsson, Ný sjálfstæðisbarátta er hafin, ræða flutt á útifundi hernámsandstæðinga á Þingvöllum 10. September 1960


mbl.is Fundi utanríkismálanefndar um ESB-mál frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband