Verksvið ASÍ

Það verður einhver að klippa á naflastrenginn milli ASÍ og lífeyrissjóðanna.

Þetta gengur ekki lengur.  Trúverðugleiki ASÍ sem málsvari launþega er álíka mikill og Georgs Bjarnfreðarsonar í launamálum Ólafs Ragnars.

Af hverju birta ASÍ ekki fréttir af því hvað verðtryggingin hefur hækkað höfuðstól húsnæðislána um mörg prósent og beita sér markvisst fyrir afnámi hinnar lögleiddu svikamyllu sem hefur hneppt íslensku þjóðna í skuldaþrældóm?

Íslendingar vaknið! Þetta er ekki eðlilegt ástand!


mbl.is Hakk hefur hækkað um 67%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég gef algjöran skít í ASÍ og þeir eru að ánafna sér umboð frá félögum varðandi ESB mál og það sé eina sem hjálpar. Þetta eru algjör mafíustarfssemi hjá þeim og ættu félagsmenn að hafa hömlur á þessum gráðugu formönnum.

Valdimar Samúelsson, 2.6.2009 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband