Rauðir þræðir

Mér finnst frábært að heyra að hlutfall kvenna á þingi hefur aukist um 11% frá því í kosningum 2007.  Er nú um 42%.

Bendi áhugasömum á lagið Rauðir þræðir hér í tónlistarspilaranum á blogginu.  Ég ber ábyrgð á tilurð þess.


mbl.is 27 nýir þingmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vil bæta við að þingflokkur Borgarahreyfingar státar af 75% hlutfalli rithöfunda (þar af tvær konur). 

Niðurstaða: Kvenkyns rithöfundar munu bjarga Íslandi (og tími til kominn)

Véfréttin (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 09:58

2 identicon

Frábært að svona mikil endurnýjun hafi orðið á Alþingi. Nú er bara að vona að Samfylking og Vinstri Grænir verði hér við völd næsta kjörtímabil.

Hafðu það sem best Þórður minn og gangi ykkur vel.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband