Kynningarfundur um máliđ í kvöld

Fimmtudaginn 16. apríl kl. 20.00  verđur fundur í Borgartúni 3 á vegum Hagsmunasamtaka heimilanna. Björn Ţorri Viktorsson kemur á fundinn og skýrir sín áform um ađ safna fólki ađ baki lögsókn gegn bönkunum og kynna heimasíđu sem veriđ er ađ setja upp í ţessu skyni.

Eins verđa Gísli Tryggvason, talsmađur neytenda, og Hólmsteinn Brekkan frá samtökunum međ framsögu.

Nánar hér: http://www.heimilin.is/varnarthing/index.php?option=com_content&view=article&id=150:fundur-um-malsoknir-a-hendur-fjarmalafyrirtaekjum&catid=56:fundir

 


mbl.is Lántakendur stefna og vilja lánum hnekkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Sćll Ţórđur, ég kemst ţví miđur ekki. Ţarf ađ mćta í pallborđ í Háskólabíói.

Geturđu séđ til ţess ađ ţessi fundur verđi tekinn upp?  Vćri afar áhugavert ađ geta nálgast hann síđar.

Baldvin Jónsson, 16.4.2009 kl. 15:12

2 identicon

Sćll Ţórđur minn.

Gangi ykkur vel á fundinum í kvöld. Ţađ mćtti líka rćđa stöđu ţeirra sem vćru á hvađ lćgstu bótunum í ţessu samfélagi, ţ.e. öryrkja og aldrađra. Ţađ eru mál sem vert vćri ađ skođa. En gangi ykkur vel í framtíđinni.

Bestu kveđjur.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 20:18

3 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Hvernig var fundurinn hef ekkert heyrt um hann í fréttum enda ekki náđ öllum frétttímum

Jón Ađalsteinn Jónsson, 19.4.2009 kl. 21:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband