Um 8% kjósenda á atvinnuleysiskrá

Alls eru 17.944 skráđir á atvinnuleysisskrá Vinnumálastofnunar í dag.  Ţađ hlýtur ađ gefa ákveđna vísbendinu um stöđu mála ţegar um 8% kjósenda eru á atvinnuleysisskrá, en skv. ţessari frétt eru á kjörskrá eru 227.896 manns.

Ef allir atvinnulausir myndu kjósa sama flokkinn myndu ţeir ná inn manni á ţing.  Er kominn tími á stjórnmálaflokk sem hefur ţađ markmiđ ađ sinna hagsmunagćslu atvinnulausra?

Og hvernig ćtla flokkarnir sem bjóđa fram í ár ađ höfđa til ţessa hóps?


mbl.is 17.944 á atvinnuleysisskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband