Ríkiđ styrki stjórnmálamenn?

Eru ekki örugglega allir búnir ađ lesa ţađ sem Gunnar Axel Axelsson hefur veriđ ađ skrfa um ţetta mál?

http://gunnaraxel.blog.is/blog/gunnaraxel/entry/799257/

,,Á ađalfundi Byrs sparisjóđs var nefnilega ákveđiđ voriđ 2008 ađ greiđa 13,5 milljarđa í arđ til stofnfjáreigenda. Ţetta var ákveđiđ á sama tíma og markađir međ fjármagn voru ađ lokast og öllum mátti vera ljóst ađ ţađ stefndi í erfiđa tíma á fjármálamörkuđum, jafnvel hrun, eins og síđar varđ raunin. 13,5 milljarđar króna í beinhörđum peningum voru ţó teknir úr rekstri Byrs og fćrđir stofnfjáreigendum."

Hverjir eru ţessir stofnfjáreigendur?  Ţađ skyldu varla vera menn á ţingi? Hvers vegna stíga stjórnmálamennirnir ekki fram núna og spyrja ,,hvar á ađ taka ţessa peninga"?

Af hverju eru skattgreiđendur látnir borga skuldir gjaldţrota fjármálastofnanna?  Af hverju eru skattgreiđendur látnir borga skuldir gjaldţrota fyrirtćkja?

Ef stjórnvöld halda ađ almenningur muni sćtta sig viđ ţetta án ţess ađ leiđrétta okurlánin sem eru ađ sliga ţjóđina skjátlast ţeim hrapalega.

Íslendingar vakniđ!  Mćtum öll á fundinn í ráđhúsinu annađ kvöld (miđvikudag 4.3.09) um húsnćđismálin og krefjum Steingrím J. um alvöru ađgerđir fyrir heimilin, mjólkurkú ţjóđarbúsins.

Mćtum líka öll á laugardaginn á Austurvöll og krefjumst afnáms verđtryggingarinnar, eins helsta skálkaskjóls efnahagsóstjórnarinnar og vítisvél andskotans.  


mbl.is Ríkiđ styrki sparisjóđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband