28.2.2009 | 01:12
Tilvitnanir um verðtrygginguna
- Jón Gunnar Hauksson ritstjóri Frjálsrar verslunar (des. 2008) ,,Hugsun mín er að ekkert
væri eins mikilvægt en að lækka fjármagnskostnað skuldugra heimila og fyrir tækja í
einum grænum til að þau eigi lífsvon...,,Það eru ekki eðlilegir tímar í hagkerfinu...,,
afnema verðtrygginguna með því að festa vísitöluna í eitt ár til að losna við
kúfinn og gjaldþrotin. - Árni Páll Árnason alþingismaður (Mbl nóv. 2008)... ,,undanfarna mánuði og misseri
hefur íslenskur almenningur fengið að kenna á því að fullu hversu ómöguleg verðtryggingin
er í raun. - Bjarni Bragi Jónsson fyrrverandi hagfræðingur seðlabanka (Mbl 7. des 2008)...,,hver
einasti lánasamningur með lánskjaravísitölu stendur traustum fótum í stjórnarskrárvörðum
eignarréttarákvæðum. - Benedikt Sigurðsson framkvæmdastjóri Búseta á Akureyri (Mbl 7. des 2008)... ,,Meðan
við búum við þetta óeðlilega viðskiptaumhverfi verðum við að frysta vísitöluna eins og
skot. - Jóhanna Sigurðardóttir ráðherra (Mbl 2. nóvember 1996) ,,Ísland er eina landið sem
verðtryggir skuldir heimilanna. Efnahagsleg rök og sanngirni mæla með því að
verðtrygging verði alfarið bönnuð. - Gylfi Magnússon ráðherra (Vísindavefur HÍ 2003) ,,Það er helst hægt að finna dæmi um að verðtrygging lána hafi verið bönnuð í löndum sem hafa átt í verulegum erfiðleikum í baráttu við verðbólgu".
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel að það eigi að afnema verrðtryggingu lána á Islandi. Er verðtrygging lána til staðar í öðrum þróuðum löndum.?
Sólveig Þóra Jónsdóttir, 28.2.2009 kl. 02:01
,,Bara í Ísrael, Brasilíu og Chile og Ísland
Þetta verðtryggingarfyrirkomulag á íbúðarhúsnæði þekkist ekki í löndum Evrópu, en hefur verið notað í Ísrael, Brasilíu og Chile."
Úr grein Einars Árnasonar, hagfræðings BSRB, sem ég birti hér á blogginu.
Þórður Björn Sigurðsson, 28.2.2009 kl. 10:02
Er með eina nýrri frá Jóhönnu Sigurðardóttur (1. september 2004)
"Óréttlætið í verðtryggingunni - Með verðtryggingu er verulegum hluta áhættu vegna veðskulda og lánasamninga komið yfir á skuldara. Sömuleiðis kemur misvægi í þróun launa og verðlags illa við fjárhag skuldara, skekkir allar fjárhagsáætlanir heimilanna og hækkar oft verulega með sjálfvirkum hætti höfuðstól lána. Þekkt er líka að ýmsir þættir sem við höfum engin áhrif á eins og verðhækkanir erlendis, get keyrt upp vísitöluna. Verðtrygging er einnig oft tortryggileg í augum erlendra fjárfesta og getur því torveldað og jafnvel komið í veg fyrir fjárfestingar erlendra aðila hér á landi."
http://www.althingi.is/johanna/pistlar/safn/001334.shtml
Helena (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.