Falskur botn

Ţađ er ástćđa til ađ benda á ađ húsnćđisţáttur vísitölunnar er líkast til of hátt skrifađur í ljósi ţess ađ botninn á nánast frosnum fasteingamarkađi er falskur. 

Hvađ ćtli stórt hlutfall af ţeim kaupsamningum sem er ţinglýst og mynda fasteignavísitölu FMR byggist á svokölluđum ,,makaskiptum" ţar sem ţinglýst kaupverđ er jafnvel hćrra en menn myndu annars gera samninga um í dag?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband