Ég mótmæli...

Ég mótmæli því að almenningur verði látinn taka ábyrgð á þeim vafasömu viðskiptaháttum sem fjármálastofnanir hafa stundað undanfarin ár í skjóli efnahagsóstjórnar og eftirlitsskorts.

Ábyrgðin sem almenningi er ætlað að taka birtist m.a. í formi hækkunar á gengis- og verðtryggðum lánum.

Þetta er með öllu ótækt og stjórnvöld verða að leiðrétta stöðuna.  Annars er hætt við því að skaðinn verði öllu meiri en nauðsynlegt er.


mbl.is Hlutabréfaverði var haldið uppi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband