1521 lćk vs. 51 kvitt

Illugi Jökulsson skrifar bloggfćrslu um Sćvar Ciesielski sem er nýlega fallinn frá.  Í fćrslunni segir:

,,Eftir ađ Sćvar losnađi úr fangelsi hóf hann, flestum á óvart, mikla baráttu fyrir ţví ađ mál hans og félaga yrđu endurupptekin. Hann stóđ einn – tugthúslimur, fyrrverandi smáglćpamađur, dćmdur morđingi, úthrópađ illmenni! – gegn gervöllu íslenska kerfinu sem ćtlađi sko ekki ađ viđurkenna mistök! Međ hjálp frá nokkrum góđum manneskjum tókst Sćvar ađ koma endurupptökubeiđni fyrir Hćstarétt. Ţá var orđiđ deginum ljósara ađ á Sćvari og félögum höfđu veriđ framin skelfileg réttarmorđ. Meira ađ segja Davíđ Oddsson ţáverandi forsćtisráđherra viđurkenndi ţađ í rćđustól á Alţingi. En enginn var samt til í ađ GERA neitt. Hćstiréttur hafnađi beiđni um endurupptöku. Ţađ dugđi ekki ađ sýna fram á ađ rannsókn málsins var rugl, međferđ ţess hraksmánarleg og niđurstađan augljós og svívirđileg skopstćling á réttlćti. Lesiđ bara málsskjölin."

 

Í ţessum skrifuđum orđum hafa 1521 "lćkađ" fćrsluna.

Eva Hauksdóttir setur í gang undirskriftasöfnun til ađ skora á ráđherra ađ taka máliđ upp ađ nýju.  Á síđu undirskriftasöfnunarinnar segir:

,,Hver sem kynnir sér gögn Guđmundar- og Geirfinnsmálanna hlýtur ađ sannfćrast um ađ stór mistök hafi veriđ gerđ, bćđi viđ lögreglurannsóknir á ţessum málum sem og fyrir dómstólum. Einn sakborninga, Sćvar Ciesielski, hélt ţví fram til dauđadags ađ á honum hefđi veriđ framiđ réttarmorđ og barđist árangurslaust fyrir endurupptöku. Nú ţegar Sćvar er fallinn frá, sýnum viđ honum og öđrum sem ţessi mál varđa, samstöđu okkar međ ţví ađ skora á Ögmund Jónasson, innanríkisráđherra ađ beita sér fyrir ţví ađ endurupptöku Guđmundar- og Geirfinnsmála, sem og rannsókn á vinnubrögđum ţeirra sem fóru međ rannsókn málanna.  Málsgögnin eru almenningi ađgengileg á netslóđinni http://www.mal214.com"

Í ţessum skrifuđum orđum hafa 51 kvittađ.

Ég verđ númer 52...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég var númer 130.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.7.2011 kl. 18:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband