13.7.2011 | 21:50
Þjóðaratkvæðagreiðslur um ríkisvæðingu einkaskulda
,,Þá er lagt til nýtt ákvæði um að ekki verði veitt ríkisábyrgð vegna fjárhagslegra skuldbindinga einkaaðila nema almannahagsmunir krefjist."
Hver mun skera úr um það hvort almannahagsmunir krefjist ríkisábyrgðarinnar eður ei?
Hvað mun liggja til grundvallar á því mati?
Væri ekki ráð að kveða á um að ekki verði veitt ríkisábyrgð vegna fjárhagslegra skuldbindinga einkaaðila nema almannahagsmunir krefjist og að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu þar að lútandi?
Umræður á Alþingi verði tvær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þjóðnýting skulda meðan eignirnar eru einkavæddar er aðferð sem hvergi hefur verið farið í. Því síður að lífeyrisgreiðslur 40% landsmanna yrðu teknar í þetta meðan ríkisstarfsmenn héldu sínum hlut. Þjóðnýting skulda er í raun ekkert annað en að heimilin greiði þetta niður með sköttum sínum. Hrun íslensku krónunnar bitnar á lífskjörum og íslenskt velferðarkerfi verður greitt af Íslendingum og engum öðrum. Ef þjóðarkakan minnkar eru tveir kostir að auka skatta eða rýra velferðarkerfið. Bendi meðal annars á að yfir 80 miljarða hefur farið í atvinnuleysisbætur frá hruni.
Það skiptir engu máli hvort rauða, bleika, græna eða bláa gengið stýrir hér eða hvort við hættum samningaviðræðum við ESB. Höngum á haftakrónu eða tökum upp annan gjaldmiðil, Evru eða afkvæmi hennar þá breytir það ekki þeirri grundvallarforsendu.
Gunnr (IP-tala skráð) 13.7.2011 kl. 23:08
Það mætti halda að þú tækir þessa verksmiðju fyrir efni í áramótaskaup alvarlega. 25 kengruglaðir besservissar á sterum, innilokaðir með sína veruleikafyrringu og mikilmennskuóra. Þeir eru alla vega ekki að angra gangandi vegfarendur á meðan.
Dolli (IP-tala skráð) 14.7.2011 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.