,,Það verður að endursemja um allar þessar skuldir"

,,Það verður að endursemja um allar þessar skuldir" segir Þór Saari, hagfræðingur.

Ég vil í þessu samhengi vekja athygli á eldri færslu minni sem kallast: Drög að áætlun um endurheimt efnhagslegt sjálfstæði Íslands í 6 liðum


mbl.is Reykjanesbær framlengir lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Eins og ég hef alltaf sagt:  Annað hvort að leiðrétta strax eða afskrifa síðar.

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, þá hagfræðingur hjá Seðlabanka Íslands, sagði á málstofu um fjármálakreppur í september 2009, að þau þjóðfélög sem hefðu farið strax í "endurskipulagningu skulda", þ.e. að færa skuldir að greiðslugetu, hefðu sögulega komið betur út úr fjármálakreppum en þær sem ekki hafa farið í slíka vinnu eða dregið það að fara í slíka vinnu.  Eins og oft er hlutunum snúið á haus hér á landi. Fjármálakerfið ætlar ekki að fara í svona vinnu, heldur aðlaga skuldir að eignastöðu án tillits til greiðslugetu.  Það ætlar auk þess að nota svigrúm sem það hefur til leiðréttingu skulda til að búa til hagnað.

Marinó G. Njálsson, 18.3.2011 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband