5 stærstu pólitísku mistökin frá 1976 - 2008

5 stærstu pólitísku mistök sem gerð voru á Íslandi frá því að ég fæddist árið 1976 og fram að hruni árið 2008:

1. Verðtryggingu komið á lán og laun með Ólafslögunum svokölluðu árið 1979. Árið 1983 var verðtrygging launa afnumin.
http://www.visir.is/article/20081103/SKODANIR/660801973

2. Kvótakerfið, upprunalega komið á með lagasetningu árið 1983.
http://is.wikipedia.org/wiki/%C3%8Dslenska_kv%C3%B3takerfi%C3%B0

3. Einkavæðing bankanna 1998 - 2002.
http://is.wikipedia.org/wiki/Einkav%C3%A6%C3%B0ing_bankanna_2002

4. Stuðningurinn við innrásina í Írak 2003
http://www.ogmundur.is/umheimur/nr/1085/

5. Kárahnjúkavirkjun 2002 - 2007
http://www.natturan.is/frettir/3760/

http://is.wikipedia.org/wiki/K%C3%A1rahnj%C3%BAkavirkjun

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Þú gleymir einum mikilvægastu mistökunum: EES samningurinn, sá samningur var illa gerður og greinilegt að þeir sem að þeirri samningagerð stóðu, að hálfu Íslendinga litu svo á að hann væri til skamms tíma, eða þar til innganga inn í ESB væri frágengin. EES samningurinn er ástæða einkavæðingar bankanna. 

Gunnar Heiðarsson, 7.4.2010 kl. 07:39

2 identicon

Sammála þessum 5 punktum.

EES samningurinn var ekki mistök.  Embættismenn á Íslandi kunna bara ekki að túlka samninginn og samningurinn var aldrei notaður rétt á Íslandi.  Það er mikil synd og það er heimatilbúinn vandi.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 13:34

3 identicon

Haha EES samningurinn er víst mistök allt það versta sem gat skeð sem Ögmundur Jónasson og fleiri vöruðu við er búið að gerast þetta segi eg sem sjálfstæðismaður ekki vinstri grænn og já það var EES sem lagði gruninn að einkavæðingu bankana

Ingi Rafn R (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband