Lögfrćđiálit ráđuneytis leyndarmál?

Fram hefur komiđ ađ efnhags- og viđskiptaráđuneytiđ hefur látiđ vinna lögfrćđiálit á gengistryggđum lánum.  Ţetta má sjá á vefsíđu Talsmanns neytenda

Einnig kemur fram á síđunni ađ Talsmađur neytenda er bundinn ţagnarskyldu um máliđ.  Nú ríđur á ađ efnahags og viđskiptaráđuneytiđ aflétti trúnađi af umrćddu áliti.

Ađ sama skapi fćri vel á ţví ef stjórnvöld myndu beita sér fyrir skjótri úrlausn ţeirra dómsmála sem eru í farvatninu vegna deilna um lögmćti gengistryggđra lána. 


mbl.is Óţarfi ađ óttast hugmyndir mínar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ruth

Sum bílalán eru blönduđ af verđtryggđum og gengistryggđum ! ţetta snýst ekkert bara um ţau gengistryggđu.........

Fólk er líka ađ sligast undan ţeim blönduđu og myndu fagna lćkkun höfđuđstóls

Ruth, 15.3.2010 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband