Lögfræðiálit ráðuneytis leyndarmál?

Fram hefur komið að efnhags- og viðskiptaráðuneytið hefur látið vinna lögfræðiálit á gengistryggðum lánum.  Þetta má sjá á vefsíðu Talsmanns neytenda

Einnig kemur fram á síðunni að Talsmaður neytenda er bundinn þagnarskyldu um málið.  Nú ríður á að efnahags og viðskiptaráðuneytið aflétti trúnaði af umræddu áliti.

Að sama skapi færi vel á því ef stjórnvöld myndu beita sér fyrir skjótri úrlausn þeirra dómsmála sem eru í farvatninu vegna deilna um lögmæti gengistryggðra lána. 


mbl.is Óþarfi að óttast hugmyndir mínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ruth

Sum bílalán eru blönduð af verðtryggðum og gengistryggðum ! þetta snýst ekkert bara um þau gengistryggðu.........

Fólk er líka að sligast undan þeim blönduðu og myndu fagna lækkun höfðuðstóls

Ruth, 15.3.2010 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband