12.2.2010 | 21:48
Dómur fellur lántaka í hag
Ţá er fyrsti dómurinn í máli sem tekur á lögmćti gengistryggđra lána fallin lántakanda í hag:
http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E200907206&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=
Ég skora á fjölmiđla ađ gera ţessu máli góđ skil.
Hvađa ţýđingu hefur ţetta ţegar um 40 ţúsund gengistryggđir bílálánssamningar eru í umferđ og 11% af húsnćđislánum eru gengistryggđ. Mun ţorri ţessa fólks ekki leita réttar síns? Og hvađ međ fyrirtćkin?
Eins og ég sé ţetta hafa stjórnvöld ţrjá valkosti:
a) ađ stórauka viđ fjárframlög til dómskerfisins til ađ ţađ geti tekiđ á öllum ţessum málum
b) ađ setja lög um hópmálsókn
c) ađ hafa forgöngu um almennar leiđréttingar međ einhverjum hćtti
Ef ég man rétt skýrđi viđskiptaráđherra frá ţví á borgarafundi ađ viđ uppgjör bankanna vćri gert ráđ fyrir ţví ađ gengistryggđu lánin vćru lögleg. Skv. Gunnari Tómassyni viđhafđi ráđherra ţessi ummćli ađ sama skapi í útvarpsviđtali eins og sjá má hér ađ neđan.
Birti í tilefni dagsins tölvupóst frá Gunnari Tómassyni til alţingismanna frá 12. september 2009:
,,Ágćtu alţingismenn.
Í Kastljósviđtali sl. ţriđjudag 8. september vék ég m.a. ađ ţví broti lánastofnana á lögum nr. 38/2001 um vexti og verđtryggingu sem felst í bindingu skuldbindinga í íslenzkum krónum viđ dagsgengi erlendra gjaldmiđla.
Í viđtali á Bylgjunni sl. fimmtudag 10. september sagđi viđskiptaráđherra í upphafi máls ađ ţađ hafi veriđ gengiđ út frá ţví til ţessa ađ ţessi erlendu lán hafi veriđ lögleg. Ef einhverjir teldu ađ svo vćri ekki, bćtti hann viđ, ţá vćri ţađ hlutverk dómstóla ađ skera úr um máliđ.
Hér er ekki um erlend lán ađ rćđa.
Öll krónulán bankanna eru fjármögnuđ af tiltćkum krónueignum ţeirra ađ međtöldum innistćđum í Seđlabanka Íslands sem verđa til viđ sölu bankanna til seđlabanka á erlendum gjaldeyri sem ţeir hafa keypt af viđskiptavinum eđa tekiđ ađ láni erlendis.
Erlend lántaka felur í sér gengisáhćttu, sem bankarnir hafa kosiđ ađ láta lántakendur axla međ bindingu höfuđstóls krónulána viđ dagsgengi erlendra gjaldmiđla.
Lög nr. 38/2001 banna slíka yfirfćrslu gengisáhćttu, sbr. athugasemd viđ frumvarp til laga nr. 38/2001:Samkvćmt 13. gr. og 1. mgr. 14. gr. frumvarpsins verđur ekki heimilt ađ binda skuldbindingar í íslenskum krónum viđ dagsgengi erlendra gjaldmiđla. Er taliđ rétt ađ taka af allan vafa ţar ađ lútandi."
Í uppgjörssamningum skilanefnda og kröfuhafa gömlu bankanna er gengiđ út frá ţví ađ yfirfćrsla gengisáhćttu hafi veriđ lögleg. Samningarnir taka ţví ekki miđ af skađabótaskyldu bankanna gagnvart lántakendum gengisbundinna lána skv. 18. gr. laga nr. 38/2001.
Niđurfćrsla höfuđstóls slíkra lána til jafns viđ fyrri uppfćrslu vegna gengisbindingar myndi nema hundruđum milljarđa króna. Útfćrsla uppgjörssamninganna án dómsúrskurđar um lögmćti gengisbindingar og hugsanlega skađabótaskyldu vćri glaprćđi.
Virđingarfyllst,
Gunnar Tómasson, hagfrćđingur"
Tíundi kröfufundurinn í vetur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Dómurinn í dag vegna Lýsingar er bara fyrsta skrefiđ og vekur von.
Viđ erum einnig á vaktinni vegna bíla ó lánanna og nú fer skriđan af stađ.
Eftirfarandi texti mun birtast sem auglýsing í blöđunum eftir helgi.
Texti:
Hefur ţú sögu ađ segja vegna viđskipta viđ SP fjármögnun, AVANT, Lýsingu eđa önnur fjármálafyrirtćki vegna bíla ó lána?
Til ađ styrkja áframhaldandi ţrýsting á fjármálafyrirtćkin auk annara ađgerđa óska Hagsmunasamtök Heimilanna eftir ţinni sögu ásamt öllu ţví skriflega sem viđkemur, einnig tölvupóst.
Gögn má senda á: hagsvid@heimilin.is eđa međ almennum pósti á: Hagsunasamtök Heimilanna, b.t. Hagsviđ, Skipholt 50b, 105 Reykjavík.
Hvetjum alla til ađ skrá sig í samtökin á: www.heimilin.is
Lifi byltingin!
Hólmsteinn Brekkan (IP-tala skráđ) 12.2.2010 kl. 23:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.