Grasrótin stendur vaktina

Íslandsplan AGS er því miður reikningsdæmi sem allar líkur benda til að ekki muni ganga upp.  Í því samhengi er ekki úr vegi að rifja upp fréttir af fundi 9 manna þverpólitísksk hóps með fulltrúum AGS á Ísland.  Sjá t.d. hér: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/12/04/aaetlun_ags_excel_aefing/

Eins má rifja upp að þrír þingmenn Hreyfingarinnar ásamt þremur þingmönnum Framsóknarflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.  Hana má sjá hér: http://www.althingi.is/altext/138/s/0331.html


mbl.is Ræða við fulltrúa Noregsstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband