26.1.2010 | 15:33
Steingrímur J. vill afnema verðtryggingu
Þann 16. febrúar 2009 sagði Steingrímur J. Sigfússon á borgarafundi að hann vildi afnema verðtryggingu. Það væri gerlegt þegar búið væri að ná henni niður. Um þetta má m.a. lesa hér.
Þegar þessi ummæli voru viðhöfð var ársverðbólga í kringum 18%. Því ætti að spyrja Steingrím að því í dag hversu mikið verðbólgan þarf að fara niður til að hægt sé að afnema verðtrygginguna sem Gunnar Tómasson hagfræðingur hefur kallað ,,skálkaskjól stjórnvalda sem hafa hvorki haft vilja né getu til að stjórna peningamálum Íslands".
Vart þarf að minna lesendur á hversu víðtæk andstaðan er við verðtrygginuna en skv. könnunum sem eru um 80% landsmanna fylgjandi afnámi hennar. Sjá kannanir Capacent í ágúst 2008 og september 2009.
Verðbólgan mælist 6,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú verður að athuga að fyrir kosningar talaði Steingrímur 1 en eftir kosningar tók Steingrímur 2 við Þeir virðast vera einn og sami maðurinn en eru það í raun ekki.
Eva Sól (IP-tala skráð) 26.1.2010 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.