Gróa á Leiti

Vek athygli á þessari grein eftir Jóhannes Björn.

,,En önnur tegund villandi upplýsinga—og markmiðið með dreifingu þeirra er að “kjafta upp” markaðina—hefur líka verið mjög áberandi upp á síðkastið. Þessi aðferð byggist aðallega á því að taka nýjustu hagtölur úr öllu sambandi við sögulegt samhengi eða tíma og dubba þær upp sem gleðitíðindi. Einfalt dæmi um þessi vinnubrögð gæti t.d. verið frétt um 3% söluaukningu á húsgögnum á milli mánaða. Hagsmunaaðilar hamra svo á þessari tölu en “gleyma” að minnast á að salan hefur hrunið um 40% á einu ári."

http://vald.org/greinar/090719.html

 


mbl.is Aukin sala á nýjum íbúðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband