Samfélagssáttmáli Hagsmunasamtaka heimilanna

Neđangreint hefur veriđ sent stjórnvöldum og ađilum vinnumarkađarins:

„Ef vér slítum í sundur lögin, slítum vér og í sundur friđinn“

Sćttir og málamiđlun í deilum eru lykilhugtök í friđarbođskap ţeirra bóka sem skrifađar voru á mestu ófriđartímum ţjóđarinnar, ţegar kristni var tekin upp á landinu áriđ 1000.  En hvernig skildu menn ţess tíma hugtakiđ lög?  Lög voru alls ekki lagabókstafurinn fyrst og fremst; lögin voru samfélagiđ sjálft, hin siđrćna undirstađa, rétt hegđun gagnvart náunganum, heiđarleiki.  Ef lögin voru slitinn, ef samfélagiđ var brotiđ upp var ófriđur skollinn á.  Nú hafa ţessi varnađarorđ Ţorgeirs Ljósvetningagođa orđiđ ađ raunveruleika á okkar tímum, ţegar ráđamenn ţjóđarinnar hafa „slitiđ í sundur lögin“.

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna vill međ međsendu fylgiskjali koma á framfćri lykilatriđum um málefni heimilanna inn í umrćđur um Samfélagssáttmála ţann sem nú er í smíđum.  Sem frjálsir ţegnar hefur almenningur í landinu kosiđ sér fulltrúa, sér jafna menn og konur, til ađ fara međ hagsmunamál sín í stjórnsýslu og lykilstofnunum samfélagsins.  Ţađ er gert í ţví sjónarmiđi ađ jafna stöđu ţegnanna á milli, skapa jöfn skilyrđi til atvinnustarfsemi og jafnframt ađ hlúa ađ uppbyggingu samfélagslegra ţátta.

Undanfarin ár hefur ţessi skilningur snúist allur á hvolf og ţegnarnir eru farnir ađ ţjóna samfélagsyfirbyggingunni og eru orđnir ađ ţrćlum fjármálastofnana.  Ef skapa á skilyrđi fyrir frjálsa ţegna til ađ búa í ţessu landi til framtíđar verđur ađ snúa ţessum formerkjum aftur viđ og hlúa ađ grunnstođum samfélagsins, ţegnunum sjálfum, heimilunum í landinu.

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna óskar ykkur góđs gengis í ţeirri miklu vinnu sem ţiđ eigiđ fyrir höndum og er bođin og búin til ađ leggja sitt af mörkum í ţví samhengi, sé ţess óskađ.

***

Samfélagssáttmála Hagsmunasamtaka heimilanna má lesa hér: http://www.heimilin.is/varnarthing/about/alyktanir-samtykktir/353-samfelagssattmali-hh

Ekki gleyma ađ skrá ţig í samtökin ;)


mbl.is Stór verk í einkaframkvćmd?
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband