19.5.2009 | 01:18
Framsýn tekur undir með Hagsmunasamtökum heimilanna
Ályktun um stöðu heimilanna
Framsýn- stéttarfélag tekur heilshugar undir með Hagsmunasamtökum heimilanna um að þegar í stað verði gripið til aðgerða til að forða fjölda heimila í landinu frá gjaldþroti.
Framsýn treystir því að ný ríkistjórn láti það verða eitt af sínum fyrstu verkum að verja stöðu heimilanna sem mörg hver eru komin í gríðarlegan greiðsluvanda.
Samkvæmt gögnum frá Seðlabanka Íslands voru um 42% heimila með bága eða neikvæða eiginfjárstöðu um síðustu áramót. Allt bendir til þess að þessi þróun muni halda áfram nema gripið verði þegar í stað til viðeigandi ráðstafana til að forða þúsundum fjölskyldna frá miklum erfiðleikum.
Framsýn kallar eftir tafarlausum almennum leiðréttingum á gengis- og verðtryggðum lánum heimilanna. Það er skylda stjórnvalda að standa vörð um grunneiningar samfélagsins sem eru heimilin í landinu. Brettum upp ermar og hefjum uppbyggingarstarf í stað þess að tala endalaust um mikilvægi aðgerða án efnda. Við annað verður ekki unað að mati Framsýnar- stéttarfélags.
http://framsyn.is/frett.asp?fID=2348
Matarverð hefur hækkað um 25% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér þætti forvitnilegt að vita hvað hækkunin væri mörg prósent ef að einungis væri um innfluttar vörur að ræða í matarkörfunni.
T.d keypti ég Cool Cow ost í Bónus í gær hann kostaði alltaf 98 kr í gær kostaði hann 259 kr.
Ariel þvottarefni svona stór "dúnkur" kostaði fyrir 8-9 mánuðum síðan 1099 kr í dag kostar hann 1999 eða 2099 én verðið rokkar milli 1999 og 2099 sem ég skil ekki alveg.
Frosin e.s pizza kostaði alltaf um 109 kr í dag kostar hún 298,-
Lavazza kaffibaunir kostuðu alltaf 1499 kg poki í dag 2699,-
Það er hægt að telja endalaust upp, en því miður getum við ekki verslað allt innlent reyndar getum við verslað fæst innlent og svo er mikið af því "innlenda" innflutt og unnið á Íslandi t.d kaffi frá te og kaffi, frosið grænmeti og ýmislegt frá ORA og svo má lengi telja...
Matarverð eitt og sér er vandamál í þjóðinni svo auðvitað verðtrygging, atvinnuleysi, krónan, skuldir ríkissjóðs, gjaldþrot svo má lengi telja... Hvar ætlar þetta allt að enda ??????
Ætli við séum á leiðinni til þessara tíma að það verði ekkert á boðstólnum nema skyr kartöflur og lambakjöt ????
Nú eru meira og minna öll bílaumboð að fara á hausinn, ætli við séum ekki á góðri leið með að verða eins og Kúba nema það að það sem að þeir hafa umfram okkur er allavega sól, strendur, pálmatré og söngvar og dansar á götum borganna sem skapar frábært andrúmsloft og menningu.
Ætli við endum ekki sem Kúba norðursins með þessu áframhaldi. Kúba í skítakulda myrkri og snjó og með áhyggjufull andlit á hverju horni, vöruskort og ekkert nema Range Roverar og aðrir nýjir bílar á götunum sem minna okkur á daga góðæris og gleði ?
Solla Bolla (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 13:17
Frábært. Ykkur er alltaf að bætast liðstyrkur. Þetta er meiriháttar. Gangi ykkur vel áfram.
Kærar kveðjur.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.