Stuđningsyfirlýsing frá Húseigendafélaginu og Hagsmunasamtökum heimilanna

Hagsmunasamtök heimilanna og Húseigendafélagiđ lýsa hér međ yfir eindregnum stuđningi viđ tillögu talsmanns neytenda um neyđarlög í ţágu neytenda um eignarnám fasteignaveđlána og niđurfćrslu ţeirra samkvćmt mati lögbundins gerđardóms. Tillaga ţessi er vönduđ og ítarlega rökstudd og í alla stađi mjög virđingarvert framtak. Taka samtökin heilshugar undir ţau sjónarmiđ og rök sem talsmađurinn reifar og byggir tillögu sín á.

Í ljósi ţeirrar neyđar sem orđin er og verđur alvarlegri međ hverjum deginum sem líđur, skora ofangreind samtök á stjórnvöld ađ veita téđri tillögu og ţeim sjónarmiđum sem hún er reist á brautagengi og slá međ henni marglofađri skjaldborg um fjölskyldur og heimilin í landinu.  Brýnt er ađ bregđast skjótt viđ. Engan tíma má missa.

___________________________

Reykjavík, 30. apríl 2009 

 f.h. Húseigendafélagsins.                              

Sigurđur Helgi Guđjónsson form.

 f.h. Hagsmunasamtaka heimilanna,           

Ţórđur B. Sigurđsson form.
mbl.is Viđskiptaráđherra skođar niđurfćrslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband