30.4.2009 | 23:05
Gagnsæi í meðferð þrotabúa
Ég man eftir því fyrr í vetur að náungi kom í Silfrið og talaði um mikilvægi þess að lágmarka tapið sem af þrotunum hlýst með því að gefa öllum jafnt færi á að bjóða í búin.
Man ekki hvaða fyrirtæki var þá verið að fjalla um en mér datt þetta í hug þegar ég frétti af því að Egill Árnason væri að fara aftur af stað.
Tek fram að ég hef ekkert kynnt mér hvernig var staða að því máli og hef enga sérsaka ástæðu til að ætla að það hafi verið tortryggilegt.
Aftur á móti hefur lítið farið fyrir þessari umræðu síðan og ég velti fyrir mér hvers vegna.
Fons í gjaldþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frekar leiðinlegar fréttir enda miklir heiðursmenn sem reka Fons. Það er dapurt að sjá hvert fyrirtækið á fætur öðru, samsteypur sem styrktu vel við íþrótta og menntalíf þjóðar. Þessir menn koma eflaust sterkir tilbaka, það vita það allir sem þekkja viðskipti að það eru skin og skúrir í þessu. Við þurfum á öllum okkar kjarkmiklu mönnum í þessu ástandi
Valur (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 00:32
einmitt sömu heiðursmenn og fölsuðu bókhald flugfélagsins Sterling til að margfalda verðmætið en eignirnar ekki,vona innilega að þessir menn komi ekki sterkir til baka til að valda fleiri manns tjóni.
zappa (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 01:20
Góður punktur...
Skiptastjóri er skipaður af hinu opinbera og hans hlutverk er að vernda hagsmuni kröfuhafa félagsins. Maður spyr sig hvort þeir hagsmunir séu alltaf í fyrrirúmi, ég held reyndar að það sé lang oftast. Alltaf má þó gera betur held ég...
Halldór R. Gíslason (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.