11.4.2009 | 21:43
Hornsteinn að samfélagssáttmála
Því miður fer því fjarri að allt sem máli skipti varðandi fjármál stjórnmálaflokkanna sé fram komið.
Almenningur á skýlausan rétt á að flokkarnir opni bókhald sitt nokkur ár aftur í tímann. T.d. frá því fyrir einkavæðingu bankanna. Hér má sjá töflu yfir einkavæðingu frá 1992.
Það kann að vera sársaukafullt að draga þessi mál fram í dagsljósið en það er nauðsynlegt svo heiðarlegt uppgjör við fortíðina geti farið fram.
Slíkt uppgjör mætti líta á sem hornstein að nýjum samfélagssáttmála, svo það mikilvæga uppbyggingarstarf sem fyrir þjóðinni liggur megi hefjast.
Ég skora á flokkana að tefja ekki fyrir endurreisninni og taka til óspilltra málanna með þjóðinni.
Allt komið fram sem máli skiptir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dabbi, leikklúbbur Sjálfstæðisflokksins, hefur svo sannarlega slegið í gegn með sérlegri páskauppfærslu sinni, þar sem píslarsögu Krists eru gerð eftirminnileg skil.
hordurh (IP-tala skráð) 11.4.2009 kl. 21:56
Þetta er góð byrjun og einhver staðar verður að byrja svo mikið er víst. Sumt folk er bara svo reitt og neikvætt að mér hreinlega stendur ekki á sama. Reiði skapar vanlíðan og fólk sem líður ílla, á erfitt með að horfa til framtíðar. Það einblínir á mistök fortíðar og vill helst dæma allt og alla.
Við verðum að horfa fram og marka okkur leið sem við viljum fara. Ég hygg reyndar að slíkt veri gert fljótlega eftir kosningar. Auðvitað verður að gera fortíðina upp af heiðarleika og hreinskilni. Ég hef lika milka trú á að það verði gert. Jákvæðni og bjartsýni hjálpa okkur auk varfærni og festu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.4.2009 kl. 21:59
Mikið er ég sammála þér, en hefur þú tekið eftir því hérna á blogginu að Sjálfstæðismenn eru komnir fram með sama hrokan og yfirlætið og þeir hafa alltaf verið með. ógeðslegt!
Valsól (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 08:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.