Hagsmunasamtök heimilanna taka líka á móti sjálfstæðismönnum...

...framsóknarmönnum, samfylkingarfólki, borgurum, vinstri grænum, frjálslyndum, L-listafólki, lýðræðishreyfingjum, þeim sem kjósa Andrés önd eða yrkja vísu á kjörseðilinn, og meira að segja þeim sem sleppa því að kjósa.

Tökum stöðu með heimilunum! 

http://skraning.heimilin.is/


mbl.is Taka á móti sjálfstæðismönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Það er ánægjulegt að samtökin virði réttindi Sjálfstæðismanna. Nokkur skortur er á umburðarlyndi gagnvart þeim nú um stundir.

Hilmar Gunnlaugsson, 11.4.2009 kl. 19:40

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Hagsmunasamtök heimilanna eru hrein snilld. Það eru málin skoðuð af fólki með staðgóða þekkingu á málum. Það er til marks um fagmennsku hjá HH að stax í janúar var farið að leita til þeirra frá Alþingi eftir áliti um mál sem það var verið að fjalla um eða leita lausna á. Þverpólitisk samtök um einstaka málaflokka er leiðin, en ekki að einblína á framboð til Alþingis.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.4.2009 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband