30.3.2009 | 17:42
Stjórnvöld verða að þora að segja sannleikann
Getur verið að það sé í gangi markaður erlendis með krónur á miklu lægra gengi heldur en hér heima? T.d. á 260 kr. / 1 EUR?
Og getur verið að þeir aðilar sem eignast eða eiga gjaldeyri og geta notað krónur á Íslandi selji sinn gjaldeyri erlendis og fái þar með mun fleiri krónur fyrir evruna heldur en ef þeir kæmu með evruna heim og skiptu henni hér?
Og að það sé ástæða þess að framboðið af gjaldeyri sé minni en eftirspurnin hér heima fyrir?
Getur verið að þetta tvöfalda gengi og haftastefnan sé að ganga af okkur dauðum?
Getur verið að það sé lang skynsamlegast að hleypa jöklabréfunum út og taka skellinn strax?
Getur verið að stjórnvöld séu að bíða þangað til eftir kosningar með að gera eitthvað í málunum?
Eða ráða þau kannski engu um þetta lengur?
Er það kannski AGS sem ræður för?
Ég bara spyr.
Krónan veiktist um 0,95% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri fróðlegt að vita hvort þú vissir af einhverjum aðilum erlendis sem ættu krónur í reiðufé. Ég held að þeir aðilar séu ekki margir. Krónan er einfaldlega ekki til utanlands lengur, nema í seðlabönkum norðurlanda sem stunda ekki gjaldeyrisbrast við jón og gunnu frá íslandi sem birtast með 10 þúsund evrur í skjalatösku.
Friðrik (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 18:18
Eh... lestu það sem ég skrifaði hér http://frisk.blog.is/blog/pukablogg/entry/841465/ Þetta byggir ekki á krónum erlendis.
Púkinn, 30.3.2009 kl. 18:36
Þetta var allt miklu betra þegar Davíð og félagar stjórnuðu Seðlabankanum. Þá styrktist krónan og styrktist.
Jóhann og potta- og pönnuliðið má hafa mikið á samviskunni!
Einn með gengislán (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 20:32
"Mikið betra?"
Seðlabankinn skapaði vandamálið til að byrja með, með því að halda gengi krónunnar allt, allt of sterku (sem gerði jöklabréfin álitleg), halda vöxtum uppi í algeru tilgangsleysi (því vaxtahækkanir til að slá á verðbólgu virka ekki ef aðgengi að erlendu lánsfé er auðvelt) og með því að láta undir höfuð leggjast að efla gjaldeyrisvarasjóðinn þegar krónan var sterk (sem hefði veikt krónuna)
Við súpum seyðið af þeirra afglöpum núna.
Gengi krónunnar er nálægt því að vera eðlilegt um þessar mundir.... það myndi falla óeðliolega ef gjaldeyrishöftum væri aflétt,en það er barnaskapur að halda að grundvöllur sé fyrir styrkingu krónunnar.
Púkinn, 30.3.2009 kl. 20:55
Við áttum að losa okkur við óþolinmóða eigendur Jöklabréfa í nóvember á gengi yfir 300 kr evran. Kr hefði síðan rétt við sér. Við eru nú miðað við það gengi að borga Jöklabréfeigendum vexti upp á 35%. Alveg ótrúlegt en satt
Andri Geir Arinbjarnarson, 30.3.2009 kl. 22:26
Ég held ég verði að taka undir orð Friðriks. Mér þykir afar ólíklegt að erlendir bankar ákveði að taka þátt í fjármálabraski með að kaupa mikið magn evra af Íslendingum.
Hilmar Gunnlaugsson, 30.3.2009 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.