Staða ungmenna í Mosfellsbæ í kreppu

Eftirfarandi má lesa í fundargerð Ungmennaráðs Mosfellsbæjar frá 9. mars 2009:

,,Ungmennaráð vekur athygli bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á slæmri þróun í fíkniefna- og áfengisneyslu meðal ungmenna í Mosfellsbæ og beinir því til hennar að bregðast við, s.s. með auknu forvarnarstarfi."

 
mbl.is Innbrot og fíkniefnaakstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Þetta með fíkniefni er bara sorglegt. Það vantar almennilega fræðslu um hvað fíkniefni eru raunverulega.

Fólk áttar sig ekki á því að það er alger óþarfi að smygla fíkniefnum til Íslands.

Nóg er til af þeim í Íslenskri náttúru og ekki alls fyrir löngu var MBL að "auglýsa eitt fíkniefnið til viðbótar sem er faraldur í Svíþjóð þar sem þeg bý.

Sterkasta fíkniefni sem til er, fæst í Byko. Hræódýrt, meira vanabindandi enn heríón og tekur klukkutíma að búa það til fyrir þá sem kunna það.

Fjölmiðlar eiga mikin þátt í að dreifa upplýsingum til ungmenna um fíkniefni, því miður. Og þessi fréttaflutningur kosstar fjölda manns lífið hér í Svíþjóð a.m.k.

Hef unnið sem fíkniefnaráðgjafi í 25 ár og forvarnarstarf númer eitt er að biðja blöð í nafni "fréttamennsku" að hætta að auglýsa ný fíkniefni.

Norðurlönd og þegnar þess via ca. um 3 - 4% af hvaða fíkniefni eru til í heiminum. Enn fjölmiðlar þreytast ekki á því að "auglýsa fíkniefni og gera unglinga þar með forvitna á að prófa.

Það finnst mér sorglegast af öllu. Góður og þarfur pistill og mundu að Ísland er komið aftast í röðina á hvernig á að taka á fíkniefnavörnum og meðferðarmálum í öllum Norðurlöndum.

Óskar Arnórsson, 17.3.2009 kl. 12:02

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Sammála Óskari. Auðvitað þurfa fjölmiðlar að vanda betur hvaða upplýsingar þeir birta.

Hilmar Gunnlaugsson, 17.3.2009 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband