Getraun: Hver mælti svo?

,,Þess vegna ber að fagna því að Finnur Ingólfsson skuli hafa verið skipaður seðlabankastjóri þótt vitanlega hljóti menn að harma að ofsóknir, sem Halldór Ásgrímsson varð fyrir, skuli hafa þvingað varaformann Framsóknarflokksins til að taka þessa ákvörðun. Skipun Finns Ingólfssonar er sigur hins þjóðlega yfir hinu óþjóðlega, sigur íslensks fullveldis yfir útlendum tískuhugmyndum, sem óvandaðir menn og illa innrættir reyna að sannfæra þjóðina um að eigi erindi við hana." 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband