Góður fundur

Ég var á þessum fundi í dag.  Hann var góður, veðrið fínt og ræðumenn góðir.

Það mættu talsvert fleiri en síðast enda hafa Raddir fólksins sett fleiri mál á oddinn.

Náði líka í skottið á göngunni á horni Skólavörðustígs og Laugavegs. 

Ég er ekki frá því að byltingin sé enn í gangi.


mbl.is Fáir þátttakendur í mótmælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Þessir fundir eru þarft verk sem hefur skilað góðum hlutum, en eitt marmiðanna virðist alveg hafa gleymst í æsingnum yfir Seðlabankanum, hún Birna Einarsdóttir bankastjórinn minnislausi hjá Glitni er enn við störf, ætla menn að gefast upp, hver vill skipta við slíkan banka ? 

Skarfurinn, 28.2.2009 kl. 17:24

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Sammála þér um að þetta var góður fundur í dag enda ræðumennirnir hreint út sagt frábærir

Rakel Sigurgeirsdóttir, 28.2.2009 kl. 19:52

3 Smámynd: Sigurður Hrellir

Ég vil þá þau Valgeir og Heiðu bæði á þing - fyrir Borgarahreyfinguna!

Sigurður Hrellir, 28.2.2009 kl. 22:59

4 Smámynd: Sigurður Hrellir

Leiðrétting: Ég vil fá þau...

Sigurður Hrellir, 28.2.2009 kl. 23:00

5 identicon

Sammala Hrelli, eg vil Heiðu og Valgeir a þing. Annars vil eg gjarnan fa 60 nyja þingmenn, þvi eg vil skipta öllum ut sem ekki höfnuðu eftirlaunaosomanum strax i upphafi.

Kolla (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband