Fyrst lífeyrrissjóðirnir standa af sér storminn...

...er þá hægt að takmarka verðbótaþátt lána við 4% frá og með 1. janúar 2008?

,,Í gegnum tíðina hafa margar kenningar verið settar fram um samspil verðtryggingar og verðbólgu. Verðtrygging er algengari þar sem verðbólga er há. Það mætti túlka sem svo að verðtrygging væri verðbólguhvetjandi". http://sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=6809

Getur verið að verðtrygging framleiði verðbólgu?  Að þetta sé eins og hundur að elta skottið á sjálfum sér?

Vek athygli á þessum tillögum.


mbl.is Lífeyrisréttindi óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur

Ásta Rut (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband