Verðtryggingin ólögleg svikamylla?

Þann 17. júní síðastliðinn birti ég færslu undir nafninu ,,Verðryggingin ólögleg svikamylla?"  Færslan byggir á greiðsluseðli fyrir gjalddaga á verðtryggðu láni.  Í færslunni er útskýrt hvernig lánveitandi þríverðbætir lánið á hverjum gjalddaga.  Í fyrsta lagi er höfuðstóllin verðbættur, í annan stað er greiðsla af höfuðstól verðbætt og í þriðja lagi eru vextir verðbættir.  Í framhaldi er gerður samanburður á heildarendurgreiðslu verðtryggðs láns annars vegar og óverðtryggðs láns hins vegar.  Í restina er þeirri spurningu velt upp hvort sú aðferðafræði sem fjármálafyrirtæki viðhafi við innheimtu verðtryggðra lána standist lög.

Færslan er hér: http://tbs.blog.is/blog/tbs/entry/1174485/


mbl.is Umboðsmaður kannar útreikninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Ég er á því að þetta er ólögleg svikamylla. Hins vegar hefur maður áhyggjur af því að Hæstiréttir taki þátt í þessari svikamyllu eins og hann gerði með gengistryggðu lánin.

Sumarliði Einar Daðason, 16.8.2011 kl. 21:14

2 identicon

Árni Páll breytir í  Yfirdráttarvexti?

GB (IP-tala skráð) 17.8.2011 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband