18.5.2011 | 10:44
Samsæri gegn almenningi
Á facebook Í gærkvöldi vísaði ég á færslu Marinós G. Njálssonar með svohljóðandi inngangsorðum:
,,Samsæri gegn almenningi sem fjölmiðlar þegja yfir. Lilja Mósesdóttir með áhugaverða athugasemd þarna líka. Gott skúbb fyrir þann blaðamann sem nennir..."
Mig grunar að Heimir og Kolla hafi haft pat af málinu áður en ég skrifaði þessi orð því í morgun voru Lilja Mósesdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarsson í viðtali í morgunætti Bylgjunnar um málið. Þau fá prik fyrir umfjöllunina.
Málið snýst um skýrslu fjármálaráðherra um endurreisn bankanna, yfirfærslu gengistryggðra lána sem dæmd hafa verið ólögleg og þau vinnubrögð sem viðhöfð voru í því ferli.
Ég hvet fólk til að kynna sér þetta mál vel og hugleiða um leið hvort málið sé frágangssök þeirra sem ábyrgð bera.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að Steingrímur vilji alls ekki fá umfjöllun um þessa skýrslu. Marinó á heiður skilin fyrir að vera óþreytandi og Guðlaugur og Lilja fylgja þessu vonandi fast eftir.
Sigurður Sigurðsson, 18.5.2011 kl. 10:56
Við skulum gefa þeim heiðurinn sem hann eiga. Lilja vísaði mér á skýrsluna og ég gat ekki annað en fjallað um hana. Hún er sýnir að fleira er feitt en feitt kjet. Ég skil aftur ekki hvernig ráðherra getur lætt svona skjali fram án þess að það sé tilkynnt. Hvers lags óvirðing er þetta við þingheim og almenning í landinu?
Marinó G. Njálsson, 18.5.2011 kl. 14:48
Heill og sæll; Þórður Björn - líka sem og, aðrir gestir þínir !
Spyrja mætti; hversu lengi enn, Íslendingar hyggist búa, við þetta ástand, piltar ?
Er ekki tímabært; að leita ásjár þróttmikils fólks, sunnan frá Norður- Afríku og Mið- Austurlöndum, úr því, sem komið er ?
Skyldi blóð það; sem í æðum Íslendinga dreitlar, vera þykkara en meðal Gírolía ?
Með beztu kveðjum, sem jafnan, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 15:15
Blóðið í íslensku þjóðinni virðist vera orðið á við SAE 220 drifolíu í 30 stiga frosti. Engin viðbrögð við því að hvað eftir annað hefur verið sýnt fram á (nú síðast með þessari skýrslu sem Marinó hefur vakið svo vel athygli á) að þjóðin hefur verið rænd, með dyggri aðstoð stjórnvalda, og enginn gerir eða segir neitt!
Það veit þó á gott ef Gulli og Lilja sýna þessu áhuga, vonandi GERA þau líka eitthvað. Smá von að sjá þó þetta lífsmark neðan af Austurvelli.
Þórhallur Jósepsson (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 16:20
Ólafur Arnarson, pistlahöfundur á Pressunni, hefur líka tekið við sér:
,,Steingrímur og Jóhanna gáfu skotleyfi á skuldara"
Þórður Björn Sigurðsson, 18.5.2011 kl. 19:47
Mann setur hljóðann eftir lestur greinar Ólafs Arnarsonar.
Gunnar Heiðarsson, 18.5.2011 kl. 21:25
Athyglisverð ný tilskipun : http://ec.europa.eu/internal_market/finservices-retail/docs/credit/mortgage/com_2011_142_en.pdf
Hólmsteinn Jónasson (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 21:57
Það var ekki minnst einu orði á þessa skýrslu í fréttatímum kvöldsins á RÚV og Stöð2....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.5.2011 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.