Afstaða ASÍ: Samningsvextir standi

Í kjölfar niðurstöðu hæstaréttar þann 16. júní 2010 stigu fjölmörg samtök fram og lýstu því yfir að samningsvextirnir ættu að standa.  Þar á meðal ASÍ. 

Á heimasíðu sambandsins má lesa í frétt sem birt var þann 23. júní 2010: ,,Afstaða ASÍ til þessa lögfræðilega álitaefnis er sú að skuldara beri að greiða samningsvexti."

Aðrir voru m.a. Samtök iðnaðarins, Hagsmunasamtök heimilanna, Talsmaður neytenda, Verkalýðsfélag Akraness og Neytendasamtökin.


mbl.is Hindrunum verið rutt úr vegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Hansson

Afstaða ASÍ er ekki dómur hæstaréttar.

Elías Hansson, 17.9.2010 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband