25.6.2010 | 05:57
Ekki ráðherra að túlka lögin
Á borgarafundi í Iðnó þann 18. september 2009 sagði ráðherra:
Í þessu tilfelli er uppi ágreiningur, réttarágreiningur, úr honum skera dómstólar og þegar úrskurður dómstóla liggur fyrir þá fara menn eftir honum. Það er bara einfaldlega þannig sem að réttarríkið virkar. Það er ekki, eins og ég sagði áðan, ráðherra eða það er að segja framkvæmdavaldsins að skera úr um réttarágreining. Það getur verið að þeir þurfi að bregðast við niðurstöðu dómstóla, hugsanlega komið með einhverjar tillögur að lagabreytingu eða eitthvað slíkt í kjölfarið, en það er ekki ráðherra að skera úr um réttarágreining eða túlka lögin almennt, það er dómstóla að skera úr um slíkan ágreining.
Þetta kemur fram eftir um 2 mínútur og 20 sekúndur á þessu myndskeiði:
Ofangreind ummæli hljóta að teljast einkar áhugaverð í ljósi viðbragða ráðherra við niðurstöðu hæstaréttar. Sjá:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/06/18/liklegt_ad_vextir_sedlabanka_gildi/
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/06/24/hagkerfid_tholir_ekki_samningsvexti/
http://www.ruv.is/frett/ohugsandi-ad-samningsvextir-standi
Of þungt högg á kerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tónlistarspilari
Eldri færslur
- Febrúar 2012
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- ak72
- andreaolafs
- andres
- andres08
- andrigeir
- axelpetur
- axelthor
- sparki
- baldvinb
- baldvinj
- benediktae
- bensig
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- dullur
- bjornlevi
- bookiceland
- gattin
- dofri
- doggpals
- egill
- einarbb
- einarborgari
- epeturs
- naglinn
- erljon
- eyglohardar
- ea
- fannarh
- fridrikof
- lillo
- frjalshyggjufelagid
- garibaldi
- fosterinn
- neytendatalsmadur
- stjornarskrain
- graenanetid
- eddabjo
- gudbjorng
- fasteignir
- gandri
- bofs
- joelsson
- muggi69
- hreinn23
- gunnaraxel
- gus
- gbo
- gvald
- hhbe
- hecademus
- skessa
- helgasigrun
- helgatho
- johnnyboy99
- hedinnb
- drum
- snjolfur
- hinrikthor
- hjorleifurg
- disdis
- don
- hrannarb
- minos
- inhauth
- astromix
- jakobk
- kreppan
- fun
- jenfo
- jensgud
- jaj
- huxa
- jonfinnbogason
- jonsullenberger
- joningic
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jonthorolafsson
- capitalist
- ktomm
- kallimatt
- kolbrunh
- kreppukallinn
- kristbjorghreins
- kristbjorg
- kristinm
- klerkur
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- margretrosa
- vistarband
- elvira
- marinogn
- olafureliasson
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- pallheha
- palo
- pallvil
- rafng
- rs1600
- ragnarborg
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- rannsoknarskyrslan
- reynir
- salvor
- samstada
- fullvalda
- sjos
- joklamus
- auto
- siggi-hrellir
- sigurduringi
- sjonsson
- sigsaem
- ziggi
- sigurjonth
- stjornlagathing
- skuldlaus
- fia
- starbuck
- stebbifr
- must
- svanurmd
- savar
- theodorn
- redaxe
- tryggvigunnarhansen
- telli
- ubk
- kreppuvaktin
- valgeirskagfjord
- varmarsamtokin
- vefrett
- vesteinngauti
- vest1
- vilhjalmurarnason
- villibj
- villidenni
- postdoc
- steinig
- thorsteinnhelgi
- valli57
- vivaldi
- thordisb
- thorhallurheimisson
- thj41
- toro
- thorsaari
- nautabaninn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem Ríkistjórnin er hrædd við eru skaðabótamál, það verður ekki frá almúganum sem auðvelt verður að traðka á áfram.
Það verður frá Bönkunum sem ríkið seldi, með haug af ólöglegum skuldabréfum í farteskinu. Þetta vissi Ríkistjórn og Alþingi allan tíman.
Bankarnir eru tilneyddir til að endurgreiða almúganum til baka, og síðan kemur skriðan af skaðabótakröfum frá Bönkunum á hendur ríkinu.
Bankarnir koma til með að halda sínu, en ríkið og almenningur fær skellinn.
Vilhjálmur Bjarnason (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 06:21
Of Þungt högg á kerfið??
Það virðist enginn muna að bankarnir buðu þessi gengistryggðu lán á 2,5-4% vöxtum, allt eftir samsetningu mynntkörfunnar, og greiddu sannarlega út í krónum og gerðu greiðsluáætlun í krónum og buðu viðskiptavinum að leggja krónurnar gengistryggðu beint inná reikning í SAMA BANKA á 15,6% vöxtum!
Þetta þurfa bankarnir að útskýra nánar hversvegna þetta var gert! Var það ekki vegna þess að þeir voru einmitt markvisst að taka stöðu gegn krónunni og þar með gegn sínum viðskiptavinum?
Réttlætið hefur sigrað og sá banki sem fyrstur lýsir yfir að hann muni fara eftir dómi hæstaréttar hlýtur mín viðskipti! Það hlýtur að vera gott PR fyrir viðkomandi banka/lánafyrirtæki sem fyrstur tekur af skarið með þetta!
Matti (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.