Þverpólitísk samstaða að myndast um leiðréttingu íbúðalána?

Hagsmunasamtök heimilanna fagna því að flokkar og framboð fyrir komandi kosningar hafi tekið undir með samtökunum um að leiðrétta þurfi höfuðstól húsnæðislána eins og sjá má í ályktunum landsfunda og/eða tillögum leiðtoga flokkanna.  Þó gagnrýnisraddir á þessa aðferð hafi verið háværar í fjölmiðlum þá hafa þær klárlega orðið undir á landsfundum flokkanna og Hagsmunasamtök heimilanna munu leggja hart að flokkunum að standa við stóru orðin.

Hér má sjá mjög áhugaverða samantekt á ályktunum og tillögum flokkanna, nú í aðdraganda kosninga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband