„Ef vér slítum í sundur lögin, slítum vér og í sundur friđinn“

Sćttir og málamiđlun í deilum eru lykilhugtök í friđarbođskap ţeirra bóka sem skrifađar voru á mestu ófriđartímum ţjóđarinnar, ţegar kristni var tekin upp á landinu áriđ 1000.  En hvernig skildu menn ţess tíma hugtakiđ lög?  Lög voru alls ekki lagabókstafurinn fyrst og fremst; lögin voru samfélagiđ sjálft, hin siđrćna undirstađa, rétt hegđun gagnvart náunganum, heiđarleiki.  Ef lögin voru slitinn, ef samfélagiđ var brotiđ upp var ófriđur skollinn á.  Nú hafa ţessi varnađarorđ Ţorgeirs Ljósvetningagođa orđiđ ađ raunveruleika á okkar tímum, ţegar ráđamenn ţjóđarinnar hafa „slitiđ í sundur lögin".

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna vill međ međsendu fylgiskjali koma á framfćri lykilatriđum um málefni heimilanna inn í umrćđur um Samfélagssáttmála ţann sem nú er í smíđum.  Sem frjálsir ţegnar hefur almenningur í landinu kosiđ sér fulltrúa, sér jafna menn og konur, til ađ fara međ hagsmunamál sín í stjórnsýslu og lykilstofnunum samfélagsins.  Ţađ er gert í ţví sjónarmiđi ađ jafna stöđu ţegnanna á milli, skapa jöfn skilyrđi til atvinnustarfsemi og jafnframt ađ hlúa ađ uppbyggingu samfélagslegra ţátta.

Undanfarin ár hefur ţessi skilningur snúist allur á hvolf og ţegnarnir eru farnir ađ ţjóna samfélagsyfirbyggingunni og eru orđnir ađ ţrćlum fjármálastofnana.  Ef skapa á skilyrđi fyrir frjálsa ţegna til ađ búa í ţessu landi til framtíđar verđur ađ snúa ţessum formerkjum aftur viđ og hlúa ađ grunnstođum samfélagsins, ţegnunum sjálfum, heimilunum í landinu.

Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna óskar ykkur góđs gengis í ţeirri miklu vinnu sem ţiđ eigiđ fyrir höndum og er bođin og búin til ađ leggja sitt af mörkum í ţví samhengi, sé ţess óskađ.

***

Svona hljóđa skilabođin međ samfélagssáttmála ţeim er Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent stjórnvöldum og ađlilum vinnumarkađarins.  Í ţví plaggi koma fram ţćr áherslur sem samtökin telja nauđsynlegar ađ hafa í huga í ţeim viđrćđum sem nú standa yfir.


mbl.is „Allir ţurfa ađ standa saman“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Helvítis ţvađur! Viđ launaţrćlarnir höfum alltaf "stađiđ saman" ţegar kallađ hefur veriđ eftir ţjóđarsátt, en hálaunahyskiđ, auđmannapakkiđ og ríkisblóđsugurnar ásamt atvinnurekendum hafa alltaf hlaupist undan ábyrgđ og skiliđ okkur launaţrćlana eftir eina í súpunni. Hvernig vćri ađ allur hópurinn "stćđi núna saman" og gćfi okkur launaţrćlunum frí einu sinni frá ţjóđarsátt. Viđ höfum alltaf tekiđ á okkur skellinn, nú er komiđ ađ öllum hinum!

corvus corax, 7.6.2009 kl. 21:23

2 Smámynd: Ţórđur Björn Sigurđsson

Góđur punktur, ég hvet alla til ađ lesa plaggiđ frá HH.  Í ţví felst svo sannarlega margt sem kćmi launaţrćlum landsins til góđa.

Ţórđur Björn Sigurđsson, 7.6.2009 kl. 21:26

3 identicon

Althingismenn sváfu á verdinum í áratugi.  Starfsfólk fjölmidla gerdi thad líka.  Fólkid í landinu áttadi sig ekki á ad í lýdraedi ber thad ábyrgd. 

Einungis vid slíkar adstaedur getur glaepakerfi eins og kvótakerfid er thrifist.  Thegar fólk er svo ótrúlega heimskt ad kjósa aftur og aftur spillta stjórnmálaflokka, sem vinna gegn hagsmunum almennings, er mjög edlilegt ad afleidingarnar verdi ekki gódar fyrir thjódina.

Robbi (IP-tala skráđ) 7.6.2009 kl. 21:59

4 Smámynd: Margrét Sigurđardóttir

Frábćrt starf hjá Hagsmunasamtökum heimilanna.

Margrét Sigurđardóttir, 7.6.2009 kl. 22:42

5 identicon

Meiriháttar flottur pistill hjá ţér Ţórđur og ţiđ eruđ ađ vinna frábćrt starf hjá Hagsmunasamtökum heimilanna. Ţađ er alveg á hreinu. Gangi ykkur vel í dag.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 8.6.2009 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband