Múr ASÍ rofnar

Til hamingju landsmenn, loksins vaknar einhver innan ASÍ.

,,„Á þeirri forsendu skorar aðalfundurinn á stjórnvöld að grípa til róttækrar niðurfærslu og leiðréttingar á skuldum íslenskra heimila. Það er mat aðalfundarins að stór hætta sé á að einstaklingar sjái ekki hag í því að greiða sínar skuldir lengur með skelfilegum afleiðingum fyrir allt samfélagið".

 


mbl.is Þörf á tafarlausum aðgerðum í þágu heimila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég var einmitt að undirbúa færslu með sömu fyrirsögn.  Mér finnst tími til kominn að verklýðshreyfingin fari að taka afstöðu með heimilunum í staðinn fyrir að verja fjármagnseigendur.

Marinó G. Njálsson, 22.4.2009 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband